Söfnuðu stórfé þegar kvikmyndakempur í misgóðu formi tókust á Snorri Másson skrifar 1. apríl 2022 23:01 Íslenskir kvikmyndargerðarmenn tóku höndum saman við erlenda í dag og söfnuðu á fjórðu milljón króna fyrir kvikmyndargerðarmann sem slasaðist við tökur um árið. Farin var óhefðbundin leið; þeir spiluðu fótbolta til fjáröflunar. Í stúkunni fylgdist Ólafur Björn Gunnarsson kvikmyndargerðarmaður með. Ólafur Björn Gunnarsson er enn í endurhæfingu eftir alvarlegt vinnuslys - keppt var í fótbolta til stuðnings Óla í dag.Aðsend mynd Markmið dagsins var að safna fyrir Óla Björn, sem hefur ekki getað unnið frá því að hann lenti í slysi á tökustað fyrir The Witcher hér um árið. Hann fékk hlera í höfuðið og glímir enn við langvinnan heilahristing. Í stuttu samtali við fréttastofu segist Óli Björn innilega þakklátur fyrir stuðninginn, kvikmyndargerðarfólk sé ein stór fjölskylda. Söfnunin var á vegum Kökusneiðar, styrktarsjóðs kvikmyndargerðarmanna. Baltasar Kormákur var fyrirliði íslenska liðsins og keppinauturinn var erlent tökulið kvikmyndarinnar Heart of Stone. Baltasar ræddi við fréttastofu rétt fyrir leik og lýsti því að síðast hefði hann spilað knattspyrnu fyrir Neista frá Hofsósi árið 2006. Kvikmyndagerð á Íslandi Fótbolti Fylkir Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Í stúkunni fylgdist Ólafur Björn Gunnarsson kvikmyndargerðarmaður með. Ólafur Björn Gunnarsson er enn í endurhæfingu eftir alvarlegt vinnuslys - keppt var í fótbolta til stuðnings Óla í dag.Aðsend mynd Markmið dagsins var að safna fyrir Óla Björn, sem hefur ekki getað unnið frá því að hann lenti í slysi á tökustað fyrir The Witcher hér um árið. Hann fékk hlera í höfuðið og glímir enn við langvinnan heilahristing. Í stuttu samtali við fréttastofu segist Óli Björn innilega þakklátur fyrir stuðninginn, kvikmyndargerðarfólk sé ein stór fjölskylda. Söfnunin var á vegum Kökusneiðar, styrktarsjóðs kvikmyndargerðarmanna. Baltasar Kormákur var fyrirliði íslenska liðsins og keppinauturinn var erlent tökulið kvikmyndarinnar Heart of Stone. Baltasar ræddi við fréttastofu rétt fyrir leik og lýsti því að síðast hefði hann spilað knattspyrnu fyrir Neista frá Hofsósi árið 2006.
Kvikmyndagerð á Íslandi Fótbolti Fylkir Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Bein útsending: Baltasar fyrirliði í fótboltaleik við Heart of Stone fólk Góðgerðarfótboltaleikur þar lið skipað íslenskum kvikmyndagerðarhópi, undir forystu Baltasars Kormáks, gegn erlendu kvikmyndagerðarfólki fer fram á Fylkisvelli klukkan 13 í dag. Allur ágóði rennur til samstarfsmanns sem slasaðist við vinnu við gerð kvikmyndar fyrr á árinu. 1. apríl 2022 12:21