Sveindís leikur fyrir fullum Nývangi | Seldist upp á sólarhring Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2022 07:00 Sveindís Jane Jónsdóttir mætir á troðfullan Nývang þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Vísir/Getty Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika fyrir framan rúmlega níutíu þúsund áhorfendur þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta síðar í mánuðinum. Mikil eftirspurn var eftir miðum á fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á heimavelli Barcelona, Nou Camp. Það tók aðeins rétt rúmar 24 klukkustundir að selja hvern einn og einasta miða sem í boði var. Barcelona announce they have sold out the Camp Nou in 24 hours for their UWCL semifinal against Wolfsburg.Just one week after setting the record attendance for a women's football match vs. Real Madrid 👏 pic.twitter.com/ExVUanHMCv— B/R Football (@brfootball) April 5, 2022 Sveindís og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mæta til Barcelona þann 22. apríl, en aðeins vika er síðan 91.553 áhorfendur mættu á leik Barcalona og Real Madrid á sama velli. Það er mesti áhorfendafjöldi í sögunni á knattspyrnuleik kvenna. Nú stefnir í að svipaður fjöldi mæti á leik Barcelona og Wolfsburg. Sveindís Jane Jónsdóttir fær því að upplifa það sem alla unga knattspyrnuiðkenndur dreymir um. Að fá að spila fyrir framan troðfullann leikvang í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Mikil eftirspurn var eftir miðum á fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á heimavelli Barcelona, Nou Camp. Það tók aðeins rétt rúmar 24 klukkustundir að selja hvern einn og einasta miða sem í boði var. Barcelona announce they have sold out the Camp Nou in 24 hours for their UWCL semifinal against Wolfsburg.Just one week after setting the record attendance for a women's football match vs. Real Madrid 👏 pic.twitter.com/ExVUanHMCv— B/R Football (@brfootball) April 5, 2022 Sveindís og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mæta til Barcelona þann 22. apríl, en aðeins vika er síðan 91.553 áhorfendur mættu á leik Barcalona og Real Madrid á sama velli. Það er mesti áhorfendafjöldi í sögunni á knattspyrnuleik kvenna. Nú stefnir í að svipaður fjöldi mæti á leik Barcelona og Wolfsburg. Sveindís Jane Jónsdóttir fær því að upplifa það sem alla unga knattspyrnuiðkenndur dreymir um. Að fá að spila fyrir framan troðfullann leikvang í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45