Jakob Frímann biður þingheim að íhuga og opna dyr fyrir kannabisræktun Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2022 11:10 Jakob Frímann vakti athygli þingheims á því að miklir möguleikar til tekjuaukningar fyrir ríkið felist í ræktun á kannabis-jurtinni. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Jakob Frímann Magnússon þingmaður Flokks fólksins steig í pontu á Alþingi í dag, í liðnum Störf þingsins, og hvatti þingheim að hugleiða af fordómaleysi möguleika sem felast í kannabisræktun. Jakob hóf mál sitt á því að upplýsa þingmenn um það að kvikmyndaleikstjórinn David Linch hafi skrifað bók sem heitir Fiskað í djúpinu. Sem fjallar um ávinning þess að stunda innhverfa íhugun. Jakob sagði að þeir Linch og félagi hans Sigurjón Sighvatsson niðurgreiði námskeið í íhugun. „Ég hvet alla til að nýta sér þann kost,“ sagði Jakob. Nú væru framundan páskar og dymbilvika, ákjósanlegur tími til slíks. En það gæti orðið þjóðinni til eflingar og opnað vitund um möguleika á tekjuleiðum fyrir ríkissjóð, þjóðinni til farsældar og heilla. Þá sneri Jakob sér að erindi sínu. Hann sagði að við búum við tvískinnung, við látum líðast að hér séu spilatæki leyfð sum en önnur ekki og hér sé framleitt í miklu magni fíkniefni í fljótandi formi. En bönnum framleiðslu á því sem uppskera má í gróðurhúsum. „Kannabis, en þar er ein mesta aukningin í lyfjaframleiðslu í dag.“ Jakob bað þingmenn að íhuga af fordómaleysi og með opnum huga hvernig notfæra sér megi það til að auka tekjur ríkisins og setja fólkið í forgang. Kannabis Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira
Jakob hóf mál sitt á því að upplýsa þingmenn um það að kvikmyndaleikstjórinn David Linch hafi skrifað bók sem heitir Fiskað í djúpinu. Sem fjallar um ávinning þess að stunda innhverfa íhugun. Jakob sagði að þeir Linch og félagi hans Sigurjón Sighvatsson niðurgreiði námskeið í íhugun. „Ég hvet alla til að nýta sér þann kost,“ sagði Jakob. Nú væru framundan páskar og dymbilvika, ákjósanlegur tími til slíks. En það gæti orðið þjóðinni til eflingar og opnað vitund um möguleika á tekjuleiðum fyrir ríkissjóð, þjóðinni til farsældar og heilla. Þá sneri Jakob sér að erindi sínu. Hann sagði að við búum við tvískinnung, við látum líðast að hér séu spilatæki leyfð sum en önnur ekki og hér sé framleitt í miklu magni fíkniefni í fljótandi formi. En bönnum framleiðslu á því sem uppskera má í gróðurhúsum. „Kannabis, en þar er ein mesta aukningin í lyfjaframleiðslu í dag.“ Jakob bað þingmenn að íhuga af fordómaleysi og með opnum huga hvernig notfæra sér megi það til að auka tekjur ríkisins og setja fólkið í forgang.
Kannabis Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Sjá meira