Markadrottningin utan hóps í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2022 11:24 Ísland vann frækinn sigur á Serbíu á Ásvöllum fyrr í undankeppninni og á þess vegna von um að komast í lokakeppni EM. vísir/Jónína Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Ísland er í baráttu um sæti í lokakeppni EM og ljóst er að sú barátta mun standa fram í lokaleikinn gegn Serbíu ytra á laugardaginn. Leikurinn á Ásvöllum í kvöld er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppninni og er frítt á leikinn í boði Icelandair. Húsið opnar klukkan 19 en leikurinn hefst klukkan 19:45. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, sem varð markadrottning Olís-deildarinnar í vetur með því að skora 127 mörk fyrir HK, er ekki í leikmannahópnum í kvöld. Hópinn skipa hins vegar eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327) EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sjá meira
Ísland er í baráttu um sæti í lokakeppni EM og ljóst er að sú barátta mun standa fram í lokaleikinn gegn Serbíu ytra á laugardaginn. Leikurinn á Ásvöllum í kvöld er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppninni og er frítt á leikinn í boði Icelandair. Húsið opnar klukkan 19 en leikurinn hefst klukkan 19:45. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, sem varð markadrottning Olís-deildarinnar í vetur með því að skora 127 mörk fyrir HK, er ekki í leikmannahópnum í kvöld. Hópinn skipa hins vegar eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sjá meira
Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00
Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti