Sveindís byrjar á Nývangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2022 15:33 Sveindís Jane Jónsdóttir leikur líklega sinn stærsta leik á ferlinum í dag. getty/ANP Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fimmti leikurinn í röð sem Sveindís byrjar fyrir Wolfsburg. Í síðasta leik liðsins í Meistaradeildinni lagði hún upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Arsenal. Wolfsburg vann einvígið, 3-1 samanlagt. Í þessum fjórum leikjum hefur Sveindís lagt upp samtals fjögur mörk. Sveindís er á hægri kantinum hjá Wolfsburg, Alexandra Popp á þeim vinstri og fremst er Tabea Wassmuth. Fyrir aftan hana er Svenja Huth. So starten die Wölfinnen ins -Halbfinal-Hinspiel! @DAZNFootball und YouTube (https://t.co/JxYamG1rBF)#BARWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/5Ya8qDageb— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) April 22, 2022 Uppselt er á leikinn á Nývangi í dag, líkt og í síðasta heimaleik Barcelona í Meistaradeildinni sem var gegn erkifjendunum í Real Madrid. Í samtali við Vísi á dögunum sagðist Sveindís afar spennt að spila fyrir framan níutíu þúsund manns á hinum sögufræga Nývangi. Ljóst er að Wolfsburg bíður afar erfitt verkefni í dag en Barcelona hefur unnið alla 38 leiki sína á tímabilinu með markatölunni 190-13. Wolfsburg hefur einnig gert það gott í vetur, er efst í þýsku úrvalsdeildinni og komið í bikarúrslit auk þess að vera í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg hefur tvisvar sinnum unnið Meistaradeildina (2013 og 2014) og þrisvar sinnum tapað úrslitaleik keppninnar (2016, 2018, 2020). Leikur Barcelona og Wolfsburg hefst klukkan 16:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni útsendingu á Vísi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum Handbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Sjá meira
Þetta er fimmti leikurinn í röð sem Sveindís byrjar fyrir Wolfsburg. Í síðasta leik liðsins í Meistaradeildinni lagði hún upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Arsenal. Wolfsburg vann einvígið, 3-1 samanlagt. Í þessum fjórum leikjum hefur Sveindís lagt upp samtals fjögur mörk. Sveindís er á hægri kantinum hjá Wolfsburg, Alexandra Popp á þeim vinstri og fremst er Tabea Wassmuth. Fyrir aftan hana er Svenja Huth. So starten die Wölfinnen ins -Halbfinal-Hinspiel! @DAZNFootball und YouTube (https://t.co/JxYamG1rBF)#BARWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/5Ya8qDageb— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) April 22, 2022 Uppselt er á leikinn á Nývangi í dag, líkt og í síðasta heimaleik Barcelona í Meistaradeildinni sem var gegn erkifjendunum í Real Madrid. Í samtali við Vísi á dögunum sagðist Sveindís afar spennt að spila fyrir framan níutíu þúsund manns á hinum sögufræga Nývangi. Ljóst er að Wolfsburg bíður afar erfitt verkefni í dag en Barcelona hefur unnið alla 38 leiki sína á tímabilinu með markatölunni 190-13. Wolfsburg hefur einnig gert það gott í vetur, er efst í þýsku úrvalsdeildinni og komið í bikarúrslit auk þess að vera í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg hefur tvisvar sinnum unnið Meistaradeildina (2013 og 2014) og þrisvar sinnum tapað úrslitaleik keppninnar (2016, 2018, 2020). Leikur Barcelona og Wolfsburg hefst klukkan 16:45. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni útsendingu á Vísi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Haukar - KA | Toppslagur á Ásvöllum Handbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Sjá meira