RÚV jók auglýsingatekjur um 400 milljónir Smári Jökull Jónsson skrifar 23. apríl 2022 16:08 Auglýsingatekjur RÚV í fyrra voru rúmir tveir milljarðar. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið skilaði rúmlega 40 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári. Auglýsingatekjur félagsins voru rúmlega tveir milljarðar. Þetta kemur fram í ársreikningi RÚV sem birtur var í síðustu viku. Rekstrarhagnaður RÚV var tæplega 300 milljónir króna en eftir greiðslu fjármagnsgjalda upp á 254 milljónir stendur eftir 45,2 milljóna hagnaður fyrirtækisins. Ríkið er eini hluthafi RÚV ohf. Í skýrslu stjórnar kemur jafnframt fram að áhrif kórónuveirunnar á rekstur RÚV hafi ekki verið mikil. Sett hafi verið af stað viðbragðsáætlun í upphafi faraldursins þar sem lögð var áhersla á öryggi starfsmanna sem og að RÚV gæti sinnt sínu hlutverki sem almannaþjónustumiðill. Segir að vel hafi tekist að verja starfsemi RÚV og tryggja órofinn rekstur. Einnig er tekið fram að vanskil vegna krafna hafi ekki aukist að neinu ráði og að starfsemi fyrirtækisins hafi gengið vel þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Markmið að reksturinn sé hallalaus Í skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra um ársreikninginn kemur fram að skuldir RÚV hafi um árabil verið háar meðal annars vegna uppgjörs á eldri lífeyrisskuldbindingum. Fram kemur að þrátt fyrir margvíslegar aðgerðir á síðustu árum, sem leitt hafi til lækkunar skulda, telji stjórn RÚV að félagið sé enn of skuldsett. Þjónustusamningur RÚV við mennta- og menningarmálaráðuneytið rennur út 31.desember 2023 en tekjur RÚV koma frá ríkinu sem og sölu auglýsinga. Tekjur af auglýsingum námu rúmum tveimur milljörðum á síðasta ári samanborið við rúma 1,6 milljarða árið áður. Í skýrslunni segir að markmið stjórnar hafi verið að rekstur RÚV sé ávallt hallalaus en félagið tapaði rúmum 200 milljónum á rekstrarárinu 2020. Ríkisútvarpið Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Þetta kemur fram í ársreikningi RÚV sem birtur var í síðustu viku. Rekstrarhagnaður RÚV var tæplega 300 milljónir króna en eftir greiðslu fjármagnsgjalda upp á 254 milljónir stendur eftir 45,2 milljóna hagnaður fyrirtækisins. Ríkið er eini hluthafi RÚV ohf. Í skýrslu stjórnar kemur jafnframt fram að áhrif kórónuveirunnar á rekstur RÚV hafi ekki verið mikil. Sett hafi verið af stað viðbragðsáætlun í upphafi faraldursins þar sem lögð var áhersla á öryggi starfsmanna sem og að RÚV gæti sinnt sínu hlutverki sem almannaþjónustumiðill. Segir að vel hafi tekist að verja starfsemi RÚV og tryggja órofinn rekstur. Einnig er tekið fram að vanskil vegna krafna hafi ekki aukist að neinu ráði og að starfsemi fyrirtækisins hafi gengið vel þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Markmið að reksturinn sé hallalaus Í skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóra um ársreikninginn kemur fram að skuldir RÚV hafi um árabil verið háar meðal annars vegna uppgjörs á eldri lífeyrisskuldbindingum. Fram kemur að þrátt fyrir margvíslegar aðgerðir á síðustu árum, sem leitt hafi til lækkunar skulda, telji stjórn RÚV að félagið sé enn of skuldsett. Þjónustusamningur RÚV við mennta- og menningarmálaráðuneytið rennur út 31.desember 2023 en tekjur RÚV koma frá ríkinu sem og sölu auglýsinga. Tekjur af auglýsingum námu rúmum tveimur milljörðum á síðasta ári samanborið við rúma 1,6 milljarða árið áður. Í skýrslunni segir að markmið stjórnar hafi verið að rekstur RÚV sé ávallt hallalaus en félagið tapaði rúmum 200 milljónum á rekstrarárinu 2020.
Ríkisútvarpið Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira