Óska þess að málinu verði vísað frá Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. apríl 2022 13:31 Kardashian-mæðgurnar standa þessa dagana í réttarhöldum í máli sem fyrirsætan Blac Chyna höfðaði gegn þeim. Getty/Karwai Tang-MICHAEL TRAN Kardashian mæðgurnar hafa farið fram á það að máli sem fyrirsætan Blac Chyna hefur höfðað gegn þeim verði vísað frá. Chyna sakar mæðgurnar Kris Jenner, Kim Kardashian, Khloé Kardashian og Kylie Jenner um að hafa valdið henni miklu tilfinningalegu og fjárhagslegu tjóni. Chyna var trúlofuð Rob Kardashian, bróður Kardashian systranna, árið 2016 og eiga þau saman dótturina Dream Kardashian. Þau voru með sinn eigin raunveruleikaþátt Rob & Chyna á sjónvarpsstöðinni E! og naut hann mikilla vinsælda. Eftir að Rob og Chyna slitu trúlofun sinni árið 2017 sauð upp úr þeirra á milli. Þá sakar Chyna Kardashian mæðgunar um að hafa notað áhrif sín innan bransans til þess að eyðileggja orðspor sitt með þeim afleiðingum að þátturinn Rob & Chyna hafi verið tekinn af dagskrá. Því höfðaði Chyna mál gegn mæðgunum. Rob Kardashian og Blac Chyna voru trúlofuð árið 2016.Getty/Gabe Ginsberg Segir sönnunargögn ekki styðja við ásakanirnar Réttarhöld hófust í síðustu viku og hefur lögmaður Kardashian-fjölskyldunnar Michael G. Rhodes nú farið fram á að málinu verði vísað frá. Hann segir rökin vera þau að Chyna hafi engin sönnunargögn sem styðji við ásakanir hennar. Chyna hefur farið fram á að fjölskyldan greiði henni 100 milljónir Bandaríkjadollara í skaðabætur. Rhodes segir hins vegar að Chyna hafi ekki lagt fram neitt bókhald sem sýni fram á að hún hafi orðið fyrir nokkurs konar fjárhagslegu tjóni. Ofbeldi og meint morðhótun Réttarhöldin hafa ekki komið vel út fyrir Chyna, að minnsta kosti ekki fram að þessu. Í vitnisburði hafa komið fram atvik sem lýsa ofbeldishegðun Chyna sem og meint morðhótun í garð Kylie Jenner. Sjá: Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Í nýjasta vitnisburði Chyna segist hún hafa kunnað að meta það að Kris Jenner hafi hjálpað til við að koma þættinum Rob & Chyna í loftið til að byrja með og veitt henni húsaskjól. Þá hefur hún jafnframt viðurkennt að barnsfaðir hennar og fyrrverandi unnusti, Rob Kardashian, beri að mestu leyti ábyrgð á því tjóni sem orðspor hennar hefur orðið fyrir. Hann er þó ekki hluti af þessari málsókn Chyna. Hollywood Tengdar fréttir Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Chyna var trúlofuð Rob Kardashian, bróður Kardashian systranna, árið 2016 og eiga þau saman dótturina Dream Kardashian. Þau voru með sinn eigin raunveruleikaþátt Rob & Chyna á sjónvarpsstöðinni E! og naut hann mikilla vinsælda. Eftir að Rob og Chyna slitu trúlofun sinni árið 2017 sauð upp úr þeirra á milli. Þá sakar Chyna Kardashian mæðgunar um að hafa notað áhrif sín innan bransans til þess að eyðileggja orðspor sitt með þeim afleiðingum að þátturinn Rob & Chyna hafi verið tekinn af dagskrá. Því höfðaði Chyna mál gegn mæðgunum. Rob Kardashian og Blac Chyna voru trúlofuð árið 2016.Getty/Gabe Ginsberg Segir sönnunargögn ekki styðja við ásakanirnar Réttarhöld hófust í síðustu viku og hefur lögmaður Kardashian-fjölskyldunnar Michael G. Rhodes nú farið fram á að málinu verði vísað frá. Hann segir rökin vera þau að Chyna hafi engin sönnunargögn sem styðji við ásakanir hennar. Chyna hefur farið fram á að fjölskyldan greiði henni 100 milljónir Bandaríkjadollara í skaðabætur. Rhodes segir hins vegar að Chyna hafi ekki lagt fram neitt bókhald sem sýni fram á að hún hafi orðið fyrir nokkurs konar fjárhagslegu tjóni. Ofbeldi og meint morðhótun Réttarhöldin hafa ekki komið vel út fyrir Chyna, að minnsta kosti ekki fram að þessu. Í vitnisburði hafa komið fram atvik sem lýsa ofbeldishegðun Chyna sem og meint morðhótun í garð Kylie Jenner. Sjá: Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Í nýjasta vitnisburði Chyna segist hún hafa kunnað að meta það að Kris Jenner hafi hjálpað til við að koma þættinum Rob & Chyna í loftið til að byrja með og veitt henni húsaskjól. Þá hefur hún jafnframt viðurkennt að barnsfaðir hennar og fyrrverandi unnusti, Rob Kardashian, beri að mestu leyti ábyrgð á því tjóni sem orðspor hennar hefur orðið fyrir. Hann er þó ekki hluti af þessari málsókn Chyna.
Hollywood Tengdar fréttir Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01 Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Beindi byssu að höfði Kardashian en segist aðeins hafa verið að fíflast Fyrirsætan Blac Chyna viðurkennir að hafa beint byssu að þáverandi unnusta sínum Rob Kardashian árið 2016, það hafi þó verið gert í gríni. Atvikið er á meðal þess sem fram hefur komið í réttarhöldum í máli Chyna gegn Kardashian fjölskyldunni. 22. apríl 2022 19:01
Barnsfeðurnir svara fyrir sig eftir yfirlýsingu Blac Chyna Það vakti athygli á dögunum þegar bandaríska fyrirsætan Blac Chyna tilkynnti fylgjendum sínum á Twitter að hún hefði þurft að losa sig við þrjár af bifreiðum sínum, verandi einstæð móðir með engan fjárhagslegan stuðning frá barnsfeðrum sínum. 5. apríl 2022 11:30