Vilja mislit, sæt og krúttleg lömb Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2022 22:30 Anna og Guðmundur eru eingöngu með mislitt fé. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburður eru nú að hefjast hjá sauðfjárbændum um land allt. Bændur í Ölfusi segja lang skemmtilegast að fá mislit lömb. Af þeim sjö kindum, sem eru bornar hjá þeim erum fimm þrílembdar. Anna Höskuldsdóttir og Guðmundur Ingvarsson á bænum Akurgerði í Ölfusi eru með 45 kindur sér og fjölskyldunni til ánægju. Fyrstu ærnar báru fyrir nokkrum dögum og síðan koma hinar í kjölfarið. Barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn til að skoða og halda á lömbunum. Af þeim sjö, sem eru bornar núna eru fimm þrílembdar, sem Guðmundur segir allt of mikið. „Já, já, það er mikil fjórsemi enda er bústofninn af Ströndunum. Strandagenið, það klikkar ekki, kindurnar okkar eru allar ættaðar þaðan. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins með kindurnar,“ segir Guðmundur.+ Guðmundur í Akurgerði, sem hefur alltaf mjög gaman af því að stússast í fénu á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anna er af Ströndunum. Hún segist bara vilja mislit lömb, þau séu svo falleg, sæt og krúttleg. „Já, ég vil bara liti, það er ég sem ræð, nei, nei, það er ekki ég sem ræð, við erum saman í þetta. Þetta er frábær og yndislegur tími í sveitinni, það er svo gaman þegar lömbin eru með svona marga lit,“ segir Anna. Anna og Guömundur eru sammála um að vorið sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni, ekki síst þegar lömbin eru að koma í heiminn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ættu fleiri að vera með kindur? „Já, bara svona nokkrar til að eiga heima og leika sér með.“ Anna, sem er svo hrifin af mislitum, sætum og krúttlegum lömbum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn? „Já, mjög, þeim finnst mjög gaman af þessu. Þau eiga öll einhverja kind hjá okkur,“ segir Anna, alsæl með lífið í sveitinni. Barnabörnin eru dugleg að heimsækja afa og ömmu í sveitina til að fá að halda á lömbunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Landbúnaður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Anna Höskuldsdóttir og Guðmundur Ingvarsson á bænum Akurgerði í Ölfusi eru með 45 kindur sér og fjölskyldunni til ánægju. Fyrstu ærnar báru fyrir nokkrum dögum og síðan koma hinar í kjölfarið. Barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn til að skoða og halda á lömbunum. Af þeim sjö, sem eru bornar núna eru fimm þrílembdar, sem Guðmundur segir allt of mikið. „Já, já, það er mikil fjórsemi enda er bústofninn af Ströndunum. Strandagenið, það klikkar ekki, kindurnar okkar eru allar ættaðar þaðan. Þetta er tvímælalaust skemmtilegasti tími ársins með kindurnar,“ segir Guðmundur.+ Guðmundur í Akurgerði, sem hefur alltaf mjög gaman af því að stússast í fénu á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anna er af Ströndunum. Hún segist bara vilja mislit lömb, þau séu svo falleg, sæt og krúttleg. „Já, ég vil bara liti, það er ég sem ræð, nei, nei, það er ekki ég sem ræð, við erum saman í þetta. Þetta er frábær og yndislegur tími í sveitinni, það er svo gaman þegar lömbin eru með svona marga lit,“ segir Anna. Anna og Guömundur eru sammála um að vorið sé skemmtilegasti tíminn í sveitinni, ekki síst þegar lömbin eru að koma í heiminn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ættu fleiri að vera með kindur? „Já, bara svona nokkrar til að eiga heima og leika sér með.“ Anna, sem er svo hrifin af mislitum, sætum og krúttlegum lömbum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og barnabörnin eru dugleg að koma í heimsókn? „Já, mjög, þeim finnst mjög gaman af þessu. Þau eiga öll einhverja kind hjá okkur,“ segir Anna, alsæl með lífið í sveitinni. Barnabörnin eru dugleg að heimsækja afa og ömmu í sveitina til að fá að halda á lömbunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Landbúnaður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira