Naomi Judd látin Eiður Þór Árnason skrifar 30. apríl 2022 21:41 Naomi Judd átti litríkan feril að baki. Ap/Invision/Chris Pizzello Bandaríska söngkonan Naomi Judd er látin, 76 ára að aldri. Hún fæddist í Kentucky og gerði garðinn frægan í kántrítvíeykinu The Judds ásamt dóttur sinni Wynonna Judd. Mæðgurnar skrifuðu undir útgáfusamning við plötufyrirtækið RCA Nashville árið 1983 og gáfu út sex breiðskífur fram til ársins 1991. Þær voru einir farsælustu listamenn í sögu kántrítónlistarinnar og unnu fimm Grammy-verðlaun og níu verðlaun frá Country Music Association, samtökum bandarískrar kántrítónlistar. Dæturnar Wynonna og Ashley Judd tilkynntu um fráfall Naomi í dag. „Í dag upplifðum við systurnar harmleik. Við misstum fallegu móður okkar úr geðsjúkdómi,“ segja þær í yfirlýsingu sem þær sendu AP-fréttaveitunni. Hún hafi bæði verið elskuð og dáð af almenningi og fjölskyldunni. Ætlaði í tónleikaferðalag í haust Naomi Judd lést nærri Nashville í Tennessee. Til stóð að vígja The Judds inn í frægðarhöll kántrítónlistarinnar á morgun og hafði tvíeykið boðað tónleikaferðalag í haust, þeirra fyrsta í meira en áratug. Þá sneru þær aftur á verðlaunahátíðasviðið fyrr í þessum mánuði þegar mæðgurnar fluttu atriði á CMT tónlistarverðlaununum. The Judds eiga að baki fjórtán lög sem náðu efst á vinsældalista á viðburðaríkum ferli sínum sem spannaði nærri þrjá áratugi. Eftir að þau komust á toppinn í heimi kántrítónlistarinnar drógu þær sig í hlé árið 1991 eftir að Naomi Judd greindist með lifrabólgu. Wynonna hélt þó áfram sólóferli sínum. Meðal þekktustu slagara The Judds eru lögin Love Can Build a Bridge, Mama He’s Crazy, Why Not Me og Grandpa. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Mæðgurnar skrifuðu undir útgáfusamning við plötufyrirtækið RCA Nashville árið 1983 og gáfu út sex breiðskífur fram til ársins 1991. Þær voru einir farsælustu listamenn í sögu kántrítónlistarinnar og unnu fimm Grammy-verðlaun og níu verðlaun frá Country Music Association, samtökum bandarískrar kántrítónlistar. Dæturnar Wynonna og Ashley Judd tilkynntu um fráfall Naomi í dag. „Í dag upplifðum við systurnar harmleik. Við misstum fallegu móður okkar úr geðsjúkdómi,“ segja þær í yfirlýsingu sem þær sendu AP-fréttaveitunni. Hún hafi bæði verið elskuð og dáð af almenningi og fjölskyldunni. Ætlaði í tónleikaferðalag í haust Naomi Judd lést nærri Nashville í Tennessee. Til stóð að vígja The Judds inn í frægðarhöll kántrítónlistarinnar á morgun og hafði tvíeykið boðað tónleikaferðalag í haust, þeirra fyrsta í meira en áratug. Þá sneru þær aftur á verðlaunahátíðasviðið fyrr í þessum mánuði þegar mæðgurnar fluttu atriði á CMT tónlistarverðlaununum. The Judds eiga að baki fjórtán lög sem náðu efst á vinsældalista á viðburðaríkum ferli sínum sem spannaði nærri þrjá áratugi. Eftir að þau komust á toppinn í heimi kántrítónlistarinnar drógu þær sig í hlé árið 1991 eftir að Naomi Judd greindist með lifrabólgu. Wynonna hélt þó áfram sólóferli sínum. Meðal þekktustu slagara The Judds eru lögin Love Can Build a Bridge, Mama He’s Crazy, Why Not Me og Grandpa.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira