„Síðan er búin að fara þriggja ára vinna í að byggja allar vélar til að geta náð því markmiði" Elísabet Hanna skrifar 2. maí 2022 18:05 Plastplan er hönnunar studio og plast endurvinnsla sem var stofnað árið 2019. Aðsend. Teymið Plastplan átti sér stóra drauma, tóku sér þrjú ár í að gera drauminn að raunveruleika og í dag hafa þau meðal annars hannað útihúsgögn fyrir Reykjavíkurborg og infrastrúktúr fyrir heilt kaffihús. Blaðamaður hafði samband við teymið sem er að fara að frumsýna nýja línu á HönnunarMars í vikunni. Hvernig er stemningin fyrir HönnunarMars?Við hjá Plastplan erum mjög spennt fyrir hátíðinni þar sem við munum kynna nýja vörulínu sem ber nafnið „Everyday" í fyrsta skipti á sýningunnu „Frumgerð" í Gallery Port á hátíðinni. Þetta endurnýtta efni verður að húsgögnum, skeið eða hverju sem er.Aðsend. Hvernig kviknaði hugmyndin?Við stofnuðum Plastplan árið 2019 með það markmið að framleiða verðmæta nytjahluti úr endurunni plasti. Í upphafi dreymdi okkur um að framleiða húsgögn og stóra vandaða muni úr plastinu og síðan er búin að fara þriggja ára vinna í að byggja allar vélar til að geta náð því markmiði. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hver voru fyrstu skrefin í að framkvæma hana?Við höfum þurft að læra heilmarkt um endurvinnslu, vélahönnun og vöruþróun til að klára hönnun fyrstu vörulínunnar okkar, „Everyday". Við lærðum mikið af fyrsta stóra hönnunarverkefninu okkar þegar við hönnuðum og byggðum allan infrastrúktúr fyrir nýtt kaffihús og safn sem heitir Höfuðstöðin og höldum áfram að byggja ofan á þá þekkingu. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvernig viðbrögð hefur hönnunin verið að fá?Við munum sýna línuna „Everyday" í fyrsta skipti á HönnunarMars og erum virkilega spennt að sjá hver viðbrögðin verða, sjálf erum við hæst ánægð! Er framleiðslan sambærileg einhverju sem er í gangi í dag?Ferlarnir okkar eru að miklu leiti byggð á Precious Plastic samtökunum, þar sem Björn Steinar vann árið 2017 við að þróa vélar til plastendurvinnslu, en þó er lítið af dæmum um jafn sérhæfð hönnunarstudio og okkar. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvað hefur verið skemmtilegasta verkefnið hjá ykkur til þessa?Það hefur verið virkilega gaman að fylgja eftir samstörfum við níu fyrirtæki sem við eigum í mánaðarlegu samstarfi við; A4, Byko, Blush, Iceland Air, Ikea, Íslenska Gámafélagið, Krónuna, Maul og 66° Norður, en þess fyrir utan standa tvö verkefni uppúr, Borgarvin útihúsgögn hönnuð fyrir Reykjavíkurborg og Höfuðstöðin. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvað er framundan?Framundan er stanslaus endurvinnsla og þróun á skemmtilegum afurðum bæði fyrir samstarfsaðilana okkar og sömuleiðis eigin vörulínur sambærilegri þeirri sem við frumsýnum í Gallery Port. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Tengdar fréttir Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Blaðamaður hafði samband við teymið sem er að fara að frumsýna nýja línu á HönnunarMars í vikunni. Hvernig er stemningin fyrir HönnunarMars?Við hjá Plastplan erum mjög spennt fyrir hátíðinni þar sem við munum kynna nýja vörulínu sem ber nafnið „Everyday" í fyrsta skipti á sýningunnu „Frumgerð" í Gallery Port á hátíðinni. Þetta endurnýtta efni verður að húsgögnum, skeið eða hverju sem er.Aðsend. Hvernig kviknaði hugmyndin?Við stofnuðum Plastplan árið 2019 með það markmið að framleiða verðmæta nytjahluti úr endurunni plasti. Í upphafi dreymdi okkur um að framleiða húsgögn og stóra vandaða muni úr plastinu og síðan er búin að fara þriggja ára vinna í að byggja allar vélar til að geta náð því markmiði. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hver voru fyrstu skrefin í að framkvæma hana?Við höfum þurft að læra heilmarkt um endurvinnslu, vélahönnun og vöruþróun til að klára hönnun fyrstu vörulínunnar okkar, „Everyday". Við lærðum mikið af fyrsta stóra hönnunarverkefninu okkar þegar við hönnuðum og byggðum allan infrastrúktúr fyrir nýtt kaffihús og safn sem heitir Höfuðstöðin og höldum áfram að byggja ofan á þá þekkingu. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvernig viðbrögð hefur hönnunin verið að fá?Við munum sýna línuna „Everyday" í fyrsta skipti á HönnunarMars og erum virkilega spennt að sjá hver viðbrögðin verða, sjálf erum við hæst ánægð! Er framleiðslan sambærileg einhverju sem er í gangi í dag?Ferlarnir okkar eru að miklu leiti byggð á Precious Plastic samtökunum, þar sem Björn Steinar vann árið 2017 við að þróa vélar til plastendurvinnslu, en þó er lítið af dæmum um jafn sérhæfð hönnunarstudio og okkar. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvað hefur verið skemmtilegasta verkefnið hjá ykkur til þessa?Það hefur verið virkilega gaman að fylgja eftir samstörfum við níu fyrirtæki sem við eigum í mánaðarlegu samstarfi við; A4, Byko, Blush, Iceland Air, Ikea, Íslenska Gámafélagið, Krónuna, Maul og 66° Norður, en þess fyrir utan standa tvö verkefni uppúr, Borgarvin útihúsgögn hönnuð fyrir Reykjavíkurborg og Höfuðstöðin. View this post on Instagram A post shared by Plastplan (@plastplan) Hvað er framundan?Framundan er stanslaus endurvinnsla og þróun á skemmtilegum afurðum bæði fyrir samstarfsaðilana okkar og sömuleiðis eigin vörulínur sambærilegri þeirri sem við frumsýnum í Gallery Port. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Tengdar fréttir Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. 1. maí 2022 07:30