Tæknivandamál á æfingu fyrir seinna undankvöldið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. maí 2022 15:06 Rúmenía keppir annað kvöld. EBU Löndin sem keppa á seinna undankvöldi Eurovision annað kvöld æfa nú í höllinni. Þetta er síðasta æfing keppenda fyrir dómararennslið í kvöld en eins og fram hefur komið er það einstaklega mikilvægt. Nauðsynlegt var að gera nokkurra mínútna hlé á æfingunni vegna tæknivandamála. Alessandro Cattelan einn af þremur kynnum Eurovision í ár kom fram á sviðið og tilkynnti blaðamönnum í áhorfendasalnum að einhverjar útvarpsbylgjur væru að trufla tíðnina og það væri að eyðileggja hljóðið fyrir keppendur. Æfingin er nú að hefjast á ný og atriði Rúmeníu hafið aftur. Pólland fær líka að æfa atriði sitt aftur á sviðinu, enn er óljóst hvort fleiri fái að endurtaka æfingu dagsins. Allt virðist eðlilegt núna en ekki er ljóst hvort þetta verður allt örugglega komið í lag fyrir rennslið fyrir dómnefndirnar í kvöld. Tæknivandamál höfðu áhrif á æfingu íslenska hópsins í fyrradag og í viðtali við Júrógarðinn sögðu systur að þetta væri „martröð“ fyrir tónlistarfólks, að heyra ekki í tónlistinni. Hugsanlega er um sama tæknivandamál að ræða í þetta skipti. Strangar reglur eru um búnað blaðamanna á svæðinu. Þráðlausir hljóðnemar geta haft áhrif og því eru fjölmiðlar látnir sýna búnaðinn á leið inn á keppnissvæðið. Viðtalið við Systur um tæknivandræðin sem þau lentu í má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má svo sjá viðbrögð systkinana fyrir utan keppnishöllina í nótt eftir að ljóst var að þau væru komin í úrslit Eurovision. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Íslandi spáð 23. sæti á úrslitakvöldinu Systurnar Sigga, Beta og Elín munu stíga á svið í seinni hluta á úrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Tórínó á Ítalíu á laugardag. Þær tryggðu Íslandi sæti í úrslitunum í gærkvöldi þvert á slæma spá. 11. maí 2022 12:30 Systur um dómararennslið: „Ákveðin martröð tónlistarmanna“ „Við neglum þetta í kvöld“ sagði hljómsveitin Systur þegar blaðamenn hittu á þau á hótelinu þeirra fyrir brottför í Pala Alpitour höllina rétt í þessu. 10. maí 2022 11:51 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nauðsynlegt var að gera nokkurra mínútna hlé á æfingunni vegna tæknivandamála. Alessandro Cattelan einn af þremur kynnum Eurovision í ár kom fram á sviðið og tilkynnti blaðamönnum í áhorfendasalnum að einhverjar útvarpsbylgjur væru að trufla tíðnina og það væri að eyðileggja hljóðið fyrir keppendur. Æfingin er nú að hefjast á ný og atriði Rúmeníu hafið aftur. Pólland fær líka að æfa atriði sitt aftur á sviðinu, enn er óljóst hvort fleiri fái að endurtaka æfingu dagsins. Allt virðist eðlilegt núna en ekki er ljóst hvort þetta verður allt örugglega komið í lag fyrir rennslið fyrir dómnefndirnar í kvöld. Tæknivandamál höfðu áhrif á æfingu íslenska hópsins í fyrradag og í viðtali við Júrógarðinn sögðu systur að þetta væri „martröð“ fyrir tónlistarfólks, að heyra ekki í tónlistinni. Hugsanlega er um sama tæknivandamál að ræða í þetta skipti. Strangar reglur eru um búnað blaðamanna á svæðinu. Þráðlausir hljóðnemar geta haft áhrif og því eru fjölmiðlar látnir sýna búnaðinn á leið inn á keppnissvæðið. Viðtalið við Systur um tæknivandræðin sem þau lentu í má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má svo sjá viðbrögð systkinana fyrir utan keppnishöllina í nótt eftir að ljóst var að þau væru komin í úrslit Eurovision. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11 Íslandi spáð 23. sæti á úrslitakvöldinu Systurnar Sigga, Beta og Elín munu stíga á svið í seinni hluta á úrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Tórínó á Ítalíu á laugardag. Þær tryggðu Íslandi sæti í úrslitunum í gærkvöldi þvert á slæma spá. 11. maí 2022 12:30 Systur um dómararennslið: „Ákveðin martröð tónlistarmanna“ „Við neglum þetta í kvöld“ sagði hljómsveitin Systur þegar blaðamenn hittu á þau á hótelinu þeirra fyrir brottför í Pala Alpitour höllina rétt í þessu. 10. maí 2022 11:51 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Systkinin hrærð og stolt: „Gefur okkur tilgang“ Systkinin Elín, Beta, Sigga og Eyþór Eyþórsbörn voru í skýjunum eftir blaðamannafundinn í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó. 10. maí 2022 23:11
Íslandi spáð 23. sæti á úrslitakvöldinu Systurnar Sigga, Beta og Elín munu stíga á svið í seinni hluta á úrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Tórínó á Ítalíu á laugardag. Þær tryggðu Íslandi sæti í úrslitunum í gærkvöldi þvert á slæma spá. 11. maí 2022 12:30
Systur um dómararennslið: „Ákveðin martröð tónlistarmanna“ „Við neglum þetta í kvöld“ sagði hljómsveitin Systur þegar blaðamenn hittu á þau á hótelinu þeirra fyrir brottför í Pala Alpitour höllina rétt í þessu. 10. maí 2022 11:51
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“