Þessar þjóðir mæta Systrum á laugardaginn Smári Jökull Jónsson skrifar 12. maí 2022 21:13 Hin sænska Cornelia Jakobs komst áfram með lagið sitt Hold me closer. Vísir/Eurovision.tv Nú er komið á hreint hvaða þjóðir munu keppa á úrslitakvöldi Eurovision í Tórínó á laugardaginn. Norðurlandaþjóðirnar Svíþjóð og Finnland eru meðal þeirra þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum. Átján þjóðir öttu kappi á seinna undanúrslitakvöldinu. Ísland tryggði sér sæti í úrslitum með frábærri frammistöðu Systra á þriðjudaginn og voru þá á meðal tíu þjóða sem tryggðu sig áfram. Í kvöld bættust tíu þjóðir við. Belgía, Tékkland, Aserbaídsjan, Pólland, Finnland, Eistland, Ástralía, Svíþjóð, Rúmenía og Serbía komust áfram í kvöld og keppa því á laugardag. Atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti stigagjöf dómnefnda í hverju þátttökuríki og munu nánari upplýsingar verða veittar um stigagjöfina á næstu dögum. And here are the 10 qualifiers from tonight's show! #Eurovision #ESC2022 pic.twitter.com/ynNPfwB6CL— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 12, 2022 Systrum er ekki spáð neitt sérstöku gengi hjá veðbönkum í úrslitunum á laugardaginn. Reyndar voru ekki margir sem spáðu þeim áfram upp úr undankeppninni og vonandi halda þær áfram að koma á óvart. Auk þeirra tuttugu þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum í gegnum undankeppni bætast Þýskaland, Ítalía, Bretland, Frakkland og Spánn við í hópinn á laugardag þar sem þessar þjóðir eiga alltaf fast sæti í úrslitunum. Blaðamannafundur hefst klukkan 21:30 þar sem keppendur sem komust áfram í kvöld sitja fyrir svörum. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Eurovision Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Átján þjóðir öttu kappi á seinna undanúrslitakvöldinu. Ísland tryggði sér sæti í úrslitum með frábærri frammistöðu Systra á þriðjudaginn og voru þá á meðal tíu þjóða sem tryggðu sig áfram. Í kvöld bættust tíu þjóðir við. Belgía, Tékkland, Aserbaídsjan, Pólland, Finnland, Eistland, Ástralía, Svíþjóð, Rúmenía og Serbía komust áfram í kvöld og keppa því á laugardag. Atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti stigagjöf dómnefnda í hverju þátttökuríki og munu nánari upplýsingar verða veittar um stigagjöfina á næstu dögum. And here are the 10 qualifiers from tonight's show! #Eurovision #ESC2022 pic.twitter.com/ynNPfwB6CL— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 12, 2022 Systrum er ekki spáð neitt sérstöku gengi hjá veðbönkum í úrslitunum á laugardaginn. Reyndar voru ekki margir sem spáðu þeim áfram upp úr undankeppninni og vonandi halda þær áfram að koma á óvart. Auk þeirra tuttugu þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum í gegnum undankeppni bætast Þýskaland, Ítalía, Bretland, Frakkland og Spánn við í hópinn á laugardag þar sem þessar þjóðir eiga alltaf fast sæti í úrslitunum. Blaðamannafundur hefst klukkan 21:30 þar sem keppendur sem komust áfram í kvöld sitja fyrir svörum. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Eurovision Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira