Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2022 11:31 Skjáskot úr myndbandi Louis Vuitton. Instagram Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. Myndbandið sem um ræðir fjallar um arfleið hönnuðarins Virgil Abloah, sem var listrænn stjórnandi Louis Vuittons. Osiris var náinn samstarfsfélagi Abloh sem hann lést 28. nóvember á síðasta ári. Skjáskot af Instagram síðu Louis Vuitton.Instagram Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Bloody er stjörnustílisti og áhrifavaldur. Osiris hefur meðal unnið sem stílisti fyrir rapparann Travis Scott og sýnt fyrir tískumerki Kanye West, YEEZY. Hann ferðaðist um Ísland í fyrra og fékk ferðalagið mikla athygli á instagram-síðu hans. Hann birti þá meðal annars mynd af sér í jakkanum Hornströndum frá 66°Norður í Reynisfjöru. Hann hefur einnig birt myndir af sér á Instagram í Snæfell jakkanum og tískufatnaði frá mörgum öðrum merkjum við Öxarárfoss, á Reykjanesi og fleiri stöðum. Stílistinn klæddist í Íslandsferðinni meðal annnars svörtum loðfeldi frá Balenciaga yfir 66°Norður jakkann Hornstrandir og var í töffaralegum mótorhjólabuxum frá Dainese og strigaskóm Ricks Owens. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Íslandsheimsókninni. View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Myndbandið sem um ræðir fjallar um arfleið hönnuðarins Virgil Abloah, sem var listrænn stjórnandi Louis Vuittons. Osiris var náinn samstarfsfélagi Abloh sem hann lést 28. nóvember á síðasta ári. Skjáskot af Instagram síðu Louis Vuitton.Instagram Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Bloody er stjörnustílisti og áhrifavaldur. Osiris hefur meðal unnið sem stílisti fyrir rapparann Travis Scott og sýnt fyrir tískumerki Kanye West, YEEZY. Hann ferðaðist um Ísland í fyrra og fékk ferðalagið mikla athygli á instagram-síðu hans. Hann birti þá meðal annars mynd af sér í jakkanum Hornströndum frá 66°Norður í Reynisfjöru. Hann hefur einnig birt myndir af sér á Instagram í Snæfell jakkanum og tískufatnaði frá mörgum öðrum merkjum við Öxarárfoss, á Reykjanesi og fleiri stöðum. Stílistinn klæddist í Íslandsferðinni meðal annnars svörtum loðfeldi frá Balenciaga yfir 66°Norður jakkann Hornstrandir og var í töffaralegum mótorhjólabuxum frá Dainese og strigaskóm Ricks Owens. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Íslandsheimsókninni. View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris) View this post on Instagram A post shared by A Sales Associates Dream (@bloodyosiris)
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00