Zlatan í aðgerð og ferlinum mögulega lokið Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 16:02 Zlatan Ibrahimovic fagnaði vel með félögum sínum í AC Milan eftir að liðið varð ítalskur meistari en varð svo að fara í hnéaðgerð. Getty/Claudio Villa Zlatan Ibrahimovic verður frá keppni út þetta ár vegna meiðsla og mögulega er ferli þessa fertuga knattspyrnugoðs þar með lokið. Zlatan var nýbúinn að fagna Ítalíumeistaratitli með AC Milan þegar félagið gaf það út í dag að hann færi í hnéaðgerð og yrði frá keppni í að minnsta kosti 7-8 mánuði. Núgildandi samningur Zlatans við Milan rennur út eftir mánuð og Svíinn þarf núna að gera upp við sig hvort að hann vilji halda áfram að spila fótbolta. Zlatan Ibrahimovi won t be available at least for the next 7-8 months after undergoing knee surgery, AC Milan announce. #ACMilanIbrahimovi will now decide whether to continue playing football or not. Current deal expires in one month. pic.twitter.com/R9NOP0UEXs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2022 Zlatan kom inn á í seinni hálfleik í 3-0 sigrinum gegn Sassuolo á sunnudag þegar Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn. Hann gekkst svo undir hnéaðgerðina í Lyon í Frakklandi og heppnaðist hún vel. Um er að ræða fremra krossband í vinstra hnénu. Zlatan kom við sögu í 23 deildarleikjum með AC Milan í vetur, var ellefu sinnum í byrjunarliðinu, og skoraði átta mörk. Hann hefur nú orðið ítalskur meistari fimm sinnum, auk tveggja titla með Juventus sem voru felldir úr gildi, einu sinni Spánarmeistari með Barcelona, fjórum sinnum Frakklandsmeistari með PSG og tvisvar Hollandsmeistari með Ajax, auk þess að vinna mun fleiri titla. Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Svíþjóð Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Zlatan var nýbúinn að fagna Ítalíumeistaratitli með AC Milan þegar félagið gaf það út í dag að hann færi í hnéaðgerð og yrði frá keppni í að minnsta kosti 7-8 mánuði. Núgildandi samningur Zlatans við Milan rennur út eftir mánuð og Svíinn þarf núna að gera upp við sig hvort að hann vilji halda áfram að spila fótbolta. Zlatan Ibrahimovi won t be available at least for the next 7-8 months after undergoing knee surgery, AC Milan announce. #ACMilanIbrahimovi will now decide whether to continue playing football or not. Current deal expires in one month. pic.twitter.com/R9NOP0UEXs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2022 Zlatan kom inn á í seinni hálfleik í 3-0 sigrinum gegn Sassuolo á sunnudag þegar Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn. Hann gekkst svo undir hnéaðgerðina í Lyon í Frakklandi og heppnaðist hún vel. Um er að ræða fremra krossband í vinstra hnénu. Zlatan kom við sögu í 23 deildarleikjum með AC Milan í vetur, var ellefu sinnum í byrjunarliðinu, og skoraði átta mörk. Hann hefur nú orðið ítalskur meistari fimm sinnum, auk tveggja titla með Juventus sem voru felldir úr gildi, einu sinni Spánarmeistari með Barcelona, fjórum sinnum Frakklandsmeistari með PSG og tvisvar Hollandsmeistari með Ajax, auk þess að vinna mun fleiri titla.
Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Svíþjóð Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira