Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Nettó 6. júní 2022 09:03 Helgi Jean fær skemmtilega gesti til sín í þáttinn Get ég eldað? Fyrsti gestur er grínistinn Hjálmar Örn og hjálpast þeir að við að elda girnilegan pottrétt. Hjálmar Örn er fyrsti gestur hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean í glænýjum matreiðsluþætti sem ber heitið Get ég eldað? en nafnið má rekja til þess að aðeins er ár síðan Helgi byrjaði að elda. Fram að því hafði hann enga trú á eldamennsku en segir hana hafa bætt líf hans til muna og nú gerir hann stanslausar tilraunir í eldhúsinu. Markmið þáttarins er að elda einfaldan og góðan mat án fyrirhafnar og mun Helgi fá til sín góða gesti í hvern þátt. Í þessum fyrsta þætti elda þeir Hjálmar og Helgi möndlusmjörspottrétt. Allt hráefnið í réttinn fæst í Nettó Klippa: Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 1 400gr dós aduki baunir* 1 bolli villt hrísgrjón 400gr sætar kartöflur 200gr blómkál 1 lítil rauð paprika 200gr / 1 bolli ferskir tómatar 1/2 laukur 1/2 bolli vatn 2 msk möndlusmjör 1/2 bolli döðlur 1 tsk curry 1/2 tsk oregano 1/2 tsk thyme 1/2 tsk chili S&P Byrjið á því að setja vatn í pott ásamt hrísgrjónum, sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. Fínskerið laukinn og steikið á vægum hita þar til mjúkur og ilmandi. Skerið sætar kartöflur í litla bita ásamt tómötum, blómkáli og papriku. Bætið kryddum og tómötum við laukinn og blandið vel. Þegar tómatarnir eru orðnir mjúkir, bætið restinni af grænmetinu út í ásamt kókosmjólk og vatni. Fáið upp væga suðu og lokið fyrir. Látið sjóða í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt og hrærið reglulega. Bætið aduki baunum út í og lækkið hitann. Látið malla í 10 mínútur í viðbót. Þegar pottrétturinn hefur aðeins kólnað og allt grænmetið er orðið mjúkt ætti blandan að vera orðin aðeins þykkari. Berið fram með villtu hrísgrjónunum. (Uppskrift unnin frá Fræ.com) Matur Uppskriftir Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Markmið þáttarins er að elda einfaldan og góðan mat án fyrirhafnar og mun Helgi fá til sín góða gesti í hvern þátt. Í þessum fyrsta þætti elda þeir Hjálmar og Helgi möndlusmjörspottrétt. Allt hráefnið í réttinn fæst í Nettó Klippa: Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 1 400gr dós aduki baunir* 1 bolli villt hrísgrjón 400gr sætar kartöflur 200gr blómkál 1 lítil rauð paprika 200gr / 1 bolli ferskir tómatar 1/2 laukur 1/2 bolli vatn 2 msk möndlusmjör 1/2 bolli döðlur 1 tsk curry 1/2 tsk oregano 1/2 tsk thyme 1/2 tsk chili S&P Byrjið á því að setja vatn í pott ásamt hrísgrjónum, sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. Fínskerið laukinn og steikið á vægum hita þar til mjúkur og ilmandi. Skerið sætar kartöflur í litla bita ásamt tómötum, blómkáli og papriku. Bætið kryddum og tómötum við laukinn og blandið vel. Þegar tómatarnir eru orðnir mjúkir, bætið restinni af grænmetinu út í ásamt kókosmjólk og vatni. Fáið upp væga suðu og lokið fyrir. Látið sjóða í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt og hrærið reglulega. Bætið aduki baunum út í og lækkið hitann. Látið malla í 10 mínútur í viðbót. Þegar pottrétturinn hefur aðeins kólnað og allt grænmetið er orðið mjúkt ætti blandan að vera orðin aðeins þykkari. Berið fram með villtu hrísgrjónunum. (Uppskrift unnin frá Fræ.com)
Matur Uppskriftir Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira