Hávaxnar undraverur og baðströnd í miðbænum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. júní 2022 21:01 Fimmtíu tonnum af sandi hefur verið komið fyrir inni í Listasafni Reykjavíkur þar sem tugir sóla sig á manngerðri baðströnd. Hávaxnar undraverur skálmuðu um miðbæinn í dag í tilefni af opnun listahátíðar. Það er ekki oft sem landsmenn geta sólað sig á sundfötunum einum saman hér á landi án þess að það hreyfi vind. Það geta þó leikarar í sýningunni Sun and Sea sem fram fer í listasafni Reykjavíkur um helgina. Í síðustu viku greindum við frá því þegar erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið. Sandurinn er kominn á sinn stað og allt tilbúið fyrir helgina. Fréttastofa leit við á lokaæfingu verksins sem er í senn myndlistarverk og samtímaópera. „Þetta verk hefur farið sigurför um heiminn og við erum ofsalega heppin að hafa þetta hér á Íslandi. Hvert sem verkið fer þá stendur fólk í löngum röðum til að komast að þannig þetta eru algjör forréttindi að hafa þetta verk hérna,“ sagði Kara Hergils, kynningarstjóri Listahátíðar í Reykjavík. Verkið vann til verðlaunar á Feneyjartvíæringnum árið 2019. Verkið verður sýnt á milli klukkan 12 og 16 á laugardag og sunnudag og aðgangur ókeypis. „Þetta er eini staðurinn í heiminum þar sem er svartur sandur á ströndinni þannig að verkið hefur sérstöðu hér.“ Ertu spennt að taka til? „Minna, en við leggjumst á eitt og klárum það.“ Baðströndin er flóðlýst.einar árnason Opnunarhátíð listahátíðar í Reykjavík fór fram í dag þegar hávaxnar undraverur og glaðværir trommuleikarar skálmuðu um miðbæinn. Hollenskur leikhópur stóð að götuleikhúsinu en hópurinn hefur vakið athygli víða fyrir metnaðarfullar götusýningar. Götuleikhúsið fer aftur fram á morgun, klukkan tólf í Reykjanesbæ og klukkan 16 í Garðabæ. Listahátíð í Reykjavík Menning Reykjavík Myndlist Leikhús Söfn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Það er ekki oft sem landsmenn geta sólað sig á sundfötunum einum saman hér á landi án þess að það hreyfi vind. Það geta þó leikarar í sýningunni Sun and Sea sem fram fer í listasafni Reykjavíkur um helgina. Í síðustu viku greindum við frá því þegar erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið. Sandurinn er kominn á sinn stað og allt tilbúið fyrir helgina. Fréttastofa leit við á lokaæfingu verksins sem er í senn myndlistarverk og samtímaópera. „Þetta verk hefur farið sigurför um heiminn og við erum ofsalega heppin að hafa þetta hér á Íslandi. Hvert sem verkið fer þá stendur fólk í löngum röðum til að komast að þannig þetta eru algjör forréttindi að hafa þetta verk hérna,“ sagði Kara Hergils, kynningarstjóri Listahátíðar í Reykjavík. Verkið vann til verðlaunar á Feneyjartvíæringnum árið 2019. Verkið verður sýnt á milli klukkan 12 og 16 á laugardag og sunnudag og aðgangur ókeypis. „Þetta er eini staðurinn í heiminum þar sem er svartur sandur á ströndinni þannig að verkið hefur sérstöðu hér.“ Ertu spennt að taka til? „Minna, en við leggjumst á eitt og klárum það.“ Baðströndin er flóðlýst.einar árnason Opnunarhátíð listahátíðar í Reykjavík fór fram í dag þegar hávaxnar undraverur og glaðværir trommuleikarar skálmuðu um miðbæinn. Hollenskur leikhópur stóð að götuleikhúsinu en hópurinn hefur vakið athygli víða fyrir metnaðarfullar götusýningar. Götuleikhúsið fer aftur fram á morgun, klukkan tólf í Reykjanesbæ og klukkan 16 í Garðabæ.
Listahátíð í Reykjavík Menning Reykjavík Myndlist Leikhús Söfn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira