Nýtt lyf heftir vöxt krabbameinsæxla Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júní 2022 21:00 Lyfið Enhertu lofar góðu í baráttunni við brjóstakrabbamein. Vísir/Egill Aðalsteinsson Nýtt lyf við brjóstakrabbameini eykur líftíma sjúklinga um 23,9 mánuði á meðan hefðbundin lyfjameðferð gefur sjúklingum 16,8 mánuði. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um rannsókn sem kynnt var á dögunum á aðalfundi Félags klínískra krabbameinslækna í Bandaríkjunum. Lyfið, trastuzumab deruxtecan, selt undir nafninu Enhertu, er sagt hefta vöxt á krabbameinsæxlum. Í meðferðarprófun sem framkvæmd var á 557 sjúklingum með meinvörp í brjóstum var tveimur þriðju hlutum sjúklinga gefið trastuzumab deruxtecan og einum þriðja hluta gert að gangast undir hefðbundna lyfjameðferð. Niðurstöður prófunarinnar leiddu í ljós að í þeim sjúklingum sem fengu trastuzumab deruxtecan stöðvaðist vöxtur æxla í tíu mánuði á móti þeim fimm mánuðum sem hefðbundin lyfjameðferð gaf af sér. Umrætt lyf einblínir á HER2 prótein sem fyrirfinnst í fimmtán til tuttugu prósent brjóstakrabbameinssjúklinga en lyfið byggir á mótefni sem leitar uppi próteinið á yfirborði krabbameinsfrumna og drepur þær. Dr. Halle Moore, yfirmaður brjóstakrabbameinslækninga hjá Cleveland Clinic segir meðferðarprófanir vanalega geta gefið sjúklingum nokkrar vikur til viðbótar, en það sé þó ekki sjálfsagt. Það er því sjaldséð að lyf auki lífslíkur með þessum hætti. Heilbrigðismál Bandaríkin Vísindi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Lyfið, trastuzumab deruxtecan, selt undir nafninu Enhertu, er sagt hefta vöxt á krabbameinsæxlum. Í meðferðarprófun sem framkvæmd var á 557 sjúklingum með meinvörp í brjóstum var tveimur þriðju hlutum sjúklinga gefið trastuzumab deruxtecan og einum þriðja hluta gert að gangast undir hefðbundna lyfjameðferð. Niðurstöður prófunarinnar leiddu í ljós að í þeim sjúklingum sem fengu trastuzumab deruxtecan stöðvaðist vöxtur æxla í tíu mánuði á móti þeim fimm mánuðum sem hefðbundin lyfjameðferð gaf af sér. Umrætt lyf einblínir á HER2 prótein sem fyrirfinnst í fimmtán til tuttugu prósent brjóstakrabbameinssjúklinga en lyfið byggir á mótefni sem leitar uppi próteinið á yfirborði krabbameinsfrumna og drepur þær. Dr. Halle Moore, yfirmaður brjóstakrabbameinslækninga hjá Cleveland Clinic segir meðferðarprófanir vanalega geta gefið sjúklingum nokkrar vikur til viðbótar, en það sé þó ekki sjálfsagt. Það er því sjaldséð að lyf auki lífslíkur með þessum hætti.
Heilbrigðismál Bandaríkin Vísindi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira