Rúmlega þúsund manns í verslunarmiðstöðinni sem varð fyrir loftárás Rússa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júní 2022 15:27 Slökkviliðsaðgerðir við verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Tvö dauðsföll eru staðfest en talið er að rúmlega eitt þúsund manns hafi verið inni í miðstöðinni þegar árásin varð. Telegram Rúmlega eitt þúsund manns voru inni í verslunarmiðstöð í Kremenchuk þegar loftskeyti hæfði miðstöðina, að sögn Volodomyr Zelensky Úkraínuforseta. Tíu dauðsföll eru staðfest en fjörutíu eru alvarlega særðir og þar af níu í lífshættu. Óttast er að tala fallinna muni hækka brátt. Kremenchuk er borg í miðri Úkraínu við ósa Dniprp árinnar og íbúar eru um 219 þúsund. Fréttaritari Economist, Oliver Carrol, segir aðstæður hryllilegar og vísar í mann sem hann talaði við í símann sem lýsir því að fólk hafi verið inni í byggingunni þegar veggir hrundu. Horror scenes in Kremenchuk, as a Russian missile hits a shopping centre. The man speaking on phone : “people were are the building, the walls are starting to fall in” pic.twitter.com/REDBFmuT3R— Oliver Carroll (@olliecarroll) June 27, 2022 Íbúar í nágrenni verslunarmiðstöðvarinnar hjálpa til við björgunaraaðgerðir. The local residents are helping the medics to provide first aid to the victims of the missile attack on the #Kremenchuk shopping centre. pic.twitter.com/My1Cs8uGVz— NEXTA (@nexta_tv) June 27, 2022 Tíu staðfest dauðsföll Kyrylo Tymoshenko, hjá forsætisráðuneyti Úkraínu, greinir frá því að tíu dauðsföll séu staðfest í árásinni á verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Sú tala er þó líkleg til að hækka í bráð. 40 segir hann illa særða. Hann lýsir því einnig yfir að Úkraínumenn þurfi nauðsynlega vopn til að verja sig frá slíkum loftárásum. Anton Geraschenko hefur þetta eftir Tymoshenko en hann birti einnig myndir af slökkviliðsaðgerðum sem sjá má hér að neðan. ⚡️There are currently 20 injured in #Kremenchuk, 9 of them in serious condition. It has already been confirmed that 2 people have died. The rescue operation continues, said Kyrylo TymoshenkoWe need weapons to protect ourselves and modern air defense systems. #ArmUkraineNow pic.twitter.com/q6J2I2zRku— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) June 27, 2022 Fylgst er með gangi mála á Úkraínuvakt dagsins. Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Sjá meira
Kremenchuk er borg í miðri Úkraínu við ósa Dniprp árinnar og íbúar eru um 219 þúsund. Fréttaritari Economist, Oliver Carrol, segir aðstæður hryllilegar og vísar í mann sem hann talaði við í símann sem lýsir því að fólk hafi verið inni í byggingunni þegar veggir hrundu. Horror scenes in Kremenchuk, as a Russian missile hits a shopping centre. The man speaking on phone : “people were are the building, the walls are starting to fall in” pic.twitter.com/REDBFmuT3R— Oliver Carroll (@olliecarroll) June 27, 2022 Íbúar í nágrenni verslunarmiðstöðvarinnar hjálpa til við björgunaraaðgerðir. The local residents are helping the medics to provide first aid to the victims of the missile attack on the #Kremenchuk shopping centre. pic.twitter.com/My1Cs8uGVz— NEXTA (@nexta_tv) June 27, 2022 Tíu staðfest dauðsföll Kyrylo Tymoshenko, hjá forsætisráðuneyti Úkraínu, greinir frá því að tíu dauðsföll séu staðfest í árásinni á verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Sú tala er þó líkleg til að hækka í bráð. 40 segir hann illa særða. Hann lýsir því einnig yfir að Úkraínumenn þurfi nauðsynlega vopn til að verja sig frá slíkum loftárásum. Anton Geraschenko hefur þetta eftir Tymoshenko en hann birti einnig myndir af slökkviliðsaðgerðum sem sjá má hér að neðan. ⚡️There are currently 20 injured in #Kremenchuk, 9 of them in serious condition. It has already been confirmed that 2 people have died. The rescue operation continues, said Kyrylo TymoshenkoWe need weapons to protect ourselves and modern air defense systems. #ArmUkraineNow pic.twitter.com/q6J2I2zRku— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) June 27, 2022 Fylgst er með gangi mála á Úkraínuvakt dagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Sjá meira