Stjórnleysi á landamærum hafi leitt til dauða flóttafólksins Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. júní 2022 18:04 Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó ávarpaði þjóð sína í dag. Getty „Fátækt og örvæning “ leiddi til dauða fimmtíu manns á flótta frá Mið-Ameríku, að sögn forseta Mexíkó. Fólkið fannst yfirgefið í vöruflutningabíl í Texas en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina, þar af fjögur börn. Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, kennir mansali og „stjórnleysi á landamærum Bandaríkjanna“ um dauða flóttfólksins en aldrei hafa fleiri látist við landamæri Bandaríkjanna. Þeir látnu eru ýmist frá Mexíkó, Gvatemala og Hondúras en unnið er að því að greina þjóðerni allra látinna. Þeir sem komust lífs af voru mjög heitir viðkomu og illa á sig komnir vegna ofþornunar og fluttir umsvifalaust á spítala. Þrír eru í haldi lögreglu vegna málsins. Forsetinn, Lopez Obrador, kallar atvikið skelfilegan harmleik og heitir því að koma eftirlifendum aftur til síns heima. Þessi og fleiri dauðsföll flóttafólks séu afleiðing fátæktar og örvæntingar sem hefur gripið um sig í Mið-Ameríku. „Þetta gerist líka vegna mansals og stjórnleysis á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna en einnig stjórnleysis á innviðum Bandaríkjanna.“ Bandarísk yfirvöld sendu jafnframt frá sér yfirlýsingu og segja dauðsföllin harmþrungin. Flóttafólkið fannst í útjaðri San Antonio borgar, sem er um 250 kílómetra frá landamærunum. Mansalsmenn eru sagðir nota vöruflutningabifreiðar til að ferja fólk eftir að það hefur komist yfir landamærin til Bandaríkjanna. Mexíkó Bandaríkin Flóttamenn Tengdar fréttir Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, kennir mansali og „stjórnleysi á landamærum Bandaríkjanna“ um dauða flóttfólksins en aldrei hafa fleiri látist við landamæri Bandaríkjanna. Þeir látnu eru ýmist frá Mexíkó, Gvatemala og Hondúras en unnið er að því að greina þjóðerni allra látinna. Þeir sem komust lífs af voru mjög heitir viðkomu og illa á sig komnir vegna ofþornunar og fluttir umsvifalaust á spítala. Þrír eru í haldi lögreglu vegna málsins. Forsetinn, Lopez Obrador, kallar atvikið skelfilegan harmleik og heitir því að koma eftirlifendum aftur til síns heima. Þessi og fleiri dauðsföll flóttafólks séu afleiðing fátæktar og örvæntingar sem hefur gripið um sig í Mið-Ameríku. „Þetta gerist líka vegna mansals og stjórnleysis á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna en einnig stjórnleysis á innviðum Bandaríkjanna.“ Bandarísk yfirvöld sendu jafnframt frá sér yfirlýsingu og segja dauðsföllin harmþrungin. Flóttafólkið fannst í útjaðri San Antonio borgar, sem er um 250 kílómetra frá landamærunum. Mansalsmenn eru sagðir nota vöruflutningabifreiðar til að ferja fólk eftir að það hefur komist yfir landamærin til Bandaríkjanna.
Mexíkó Bandaríkin Flóttamenn Tengdar fréttir Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. 28. júní 2022 07:11