RÚV náði ekki sambandi við Pólland og sýnir því ekki landsleikinn Árni Sæberg skrifar 29. júní 2022 14:28 Frá opinni æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli um helgina. Vísir/Hulda Margrét Margir hafa eflaust tekið eftir því að lokaleikur kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fyrir Evrópumeistaramótið er hvergi sjáanlegur. Ástæðan er einföld; tæknilegir örðuleikar. María Björk Guðmundsdóttir, dagskrárgerðarmaður og framleiðandi á Ríkisútvarpinu, segir í samtali við Vísi að ekki hafi náðst samband við Pólland og því sé engin útsending frá landsleiknum sem þar fer fram. Orsökin sé tæknilegs eðlis. „Ég er bara miður mín en svona gerist í sjónvarpi eins og annars staðar,“ segir hún en hún efast um að merkið náist fyrir leikslok en fyrri hálfleik var að ljúka. Hálfleikurinn endaði ekki vel fyrir stelpurnar okkar en Ewa Pajor skoraði mark fyrir Pólland rétt í þessu. Margir höfðu hlakkað til leiksins en hann er sá síðasti áður en lokakeppni á EM kvenna hefst þann 10. júlí. Leikurinn hefur verið kallaður „generalprufa“ fyrir EM. Þá stóð til að frumsýna nýjan landsliðsbúning en það eru fáir sem fá að bera hann augum í dag. Eina leiðin fyrir okkur Íslendinga til að fylgjast með leiknum er í gegnum textalýsingu Fótbolta.net en útsendarar vefsins eru á vellinum í Póllandi. Textalýsing Vísis byggir á lýsingu Fótbolta.net. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Ríkisútvarpið Pólland Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
María Björk Guðmundsdóttir, dagskrárgerðarmaður og framleiðandi á Ríkisútvarpinu, segir í samtali við Vísi að ekki hafi náðst samband við Pólland og því sé engin útsending frá landsleiknum sem þar fer fram. Orsökin sé tæknilegs eðlis. „Ég er bara miður mín en svona gerist í sjónvarpi eins og annars staðar,“ segir hún en hún efast um að merkið náist fyrir leikslok en fyrri hálfleik var að ljúka. Hálfleikurinn endaði ekki vel fyrir stelpurnar okkar en Ewa Pajor skoraði mark fyrir Pólland rétt í þessu. Margir höfðu hlakkað til leiksins en hann er sá síðasti áður en lokakeppni á EM kvenna hefst þann 10. júlí. Leikurinn hefur verið kallaður „generalprufa“ fyrir EM. Þá stóð til að frumsýna nýjan landsliðsbúning en það eru fáir sem fá að bera hann augum í dag. Eina leiðin fyrir okkur Íslendinga til að fylgjast með leiknum er í gegnum textalýsingu Fótbolta.net en útsendarar vefsins eru á vellinum í Póllandi. Textalýsing Vísis byggir á lýsingu Fótbolta.net.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Ríkisútvarpið Pólland Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira