Ensk stórlið mokgræða á undirbúningstímabilinu: Gætu fengið 485 milljónir fyrir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2022 20:00 Liverpool fer til Singapúr. EPA-EFE/JOSE COELHO Stórlið ensku úrvalsdeildarinnar eru loks á leið í það sem mætti kalla eðlilegt undirbúningstímabil eftir að kórónufaraldurinn lék heiminn grátt. Fagna gjaldkerar liðanna eflaust hvað mest ef marka má tölur sem birtust á The Athletic. Á íþróttavefnum Athletic er farið yfir æfingaferðir stórliða ensku úrvalsdeildarinnar og hvað liðin græða fjárhagslega á því. Helmingur allra liða í ensku úrvalsdeildinni mun spila æfingaleiki utan Evrópu í von um að græða sem mest. Arsenal, Chelsea, Everton og Manchester City eru öll á leið til Bandaríkjanna á meðan Aston Villa, Crystal Palace, Leeds United og Manchester United munu öll heimsækja Ástralíu. Liverpool mun eyða í Singapúr og Tottenham Hotspur mun ferðast til Suður-Kóreu. Þá munu spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona spila El Clásico í Las Vegas í Bandaríkjunum. Það hljómar eflaust undarlega að eyða dýrmætum tíma af undirbúningstímabilinu í heimshornaflakk en þegar innkoma liðanna vegna þessara ferðalaga er skoðuð þá verður þetta skiljanlegra. Premier League clubs are readying themselves for their first full pre-season since COVID hit: Chance to recoup money lost due to pandemic Half of #PL participating in matches outside of Europe Europe s elite can demand fees of over £2m per game @DanSheldonSport— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 1, 2022 Stærstu knattspyrnufélögin urðu af gríðarlegum tekjum í faraldrinum og ætla að bæta það upp nú. Í frétt The Athletic er talið að stærstu félögin gætu fengið allt að fjórar milljónir punda, tæplega 650 milljónir íslenskra króna, fyrir einn vináttuleik. Kostnaður við ferðalagið og að spila leikinn gæti verið ein milljón punda sem þýðir að hagnaðurinn er þrjár milljónir punda eða 485 milljónir íslenskra króna. Eftir mögur ár eru slíkar upphæðir vel þegnar og útskýra að mörgu leyti af hverju liðin leggja slík ferðalög á sig. Þá eykst sala á varningi tengdum liðunum gríðarlega við komu þeirra til landa á borð við Ástralíu, Singapúr og Bandaríkjanna. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Á íþróttavefnum Athletic er farið yfir æfingaferðir stórliða ensku úrvalsdeildarinnar og hvað liðin græða fjárhagslega á því. Helmingur allra liða í ensku úrvalsdeildinni mun spila æfingaleiki utan Evrópu í von um að græða sem mest. Arsenal, Chelsea, Everton og Manchester City eru öll á leið til Bandaríkjanna á meðan Aston Villa, Crystal Palace, Leeds United og Manchester United munu öll heimsækja Ástralíu. Liverpool mun eyða í Singapúr og Tottenham Hotspur mun ferðast til Suður-Kóreu. Þá munu spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona spila El Clásico í Las Vegas í Bandaríkjunum. Það hljómar eflaust undarlega að eyða dýrmætum tíma af undirbúningstímabilinu í heimshornaflakk en þegar innkoma liðanna vegna þessara ferðalaga er skoðuð þá verður þetta skiljanlegra. Premier League clubs are readying themselves for their first full pre-season since COVID hit: Chance to recoup money lost due to pandemic Half of #PL participating in matches outside of Europe Europe s elite can demand fees of over £2m per game @DanSheldonSport— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 1, 2022 Stærstu knattspyrnufélögin urðu af gríðarlegum tekjum í faraldrinum og ætla að bæta það upp nú. Í frétt The Athletic er talið að stærstu félögin gætu fengið allt að fjórar milljónir punda, tæplega 650 milljónir íslenskra króna, fyrir einn vináttuleik. Kostnaður við ferðalagið og að spila leikinn gæti verið ein milljón punda sem þýðir að hagnaðurinn er þrjár milljónir punda eða 485 milljónir íslenskra króna. Eftir mögur ár eru slíkar upphæðir vel þegnar og útskýra að mörgu leyti af hverju liðin leggja slík ferðalög á sig. Þá eykst sala á varningi tengdum liðunum gríðarlega við komu þeirra til landa á borð við Ástralíu, Singapúr og Bandaríkjanna.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira