Mannskæð skotárás á skrúðgöngu í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2022 17:56 Vitni segja fjölmiðlum vestanhafs að tugum skota hafi verið hleypt af á skömmum tíma. AP/Lynn Sweet Minnst sex liggja í valnum og minnst 24 eru særðir eftir að maður hóf skothríð á skrúðgöngu í úthverfi Chicago í Bandaríkjunum. Árásarmaðurinn gengur enn laus og er lögreglan með mikinn viðbúnað á svæðinu. Lögreglan hefur ráðlagt fólki á svæðinu í Highland Park að halda kyrru fyrir á meðan árásarmaðurinn er leitaður uppi. Lögreglan segir að um hvítan mann, átján til tuttugu ára gamlan, sé að ræða og hann hafi sítt dökkt hár. Þó árásarmaðurinn sé ófundinn segir lögreglustjórinn í Highland Park að byssa hafi fundist. Maðurinn er þó enn talinn vopnaður. Þungvopnaðir lögregluþjónar við leit í Highland Park.AP/Nam Y. Huh Nancy Rotering, bæjarstjóri, segir íbúa Higland Park vera mjög óttaslegna eftir árásina. Hátíðardagur hafi á skotstundu breyst í sorgardag vegna árásarinnar. Bandaríkjamenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í dag og eru skrúðgöngur víða um land. Chicago Sun-Times segir að skothríðin hafi byrjað um tíu mínútum eftir að skrúðgangan hófst. Vitni segja og myndbönd sýna að tugum skota var hleypt af og ólíklegt er að árásarmaðurinn hafi notað haglabyssu eða skammbyssu. Oftast nær þegar mannskæðar skotárásir sem þessar eru gerðar í Bandaríkjunum er notast við hálfsjálfvirka riffla. Highland Park, Illinois today. Fourth of July parade. An affluent suburb of Chicago. We re terrorizing the kids. And one another pic.twitter.com/RNgnkMlF6Y— Rex Chapman (@RexChapman) July 4, 2022 LOOK: Police respond to a shooting at a July 4 parade in the Chicago suburb of Highland Park.No casualties have been officially reported at this time https://t.co/U4iS4q5CGR pic.twitter.com/4QlJ21F9tw— Bloomberg Quicktake (@Quicktake) July 4, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira
Lögreglan hefur ráðlagt fólki á svæðinu í Highland Park að halda kyrru fyrir á meðan árásarmaðurinn er leitaður uppi. Lögreglan segir að um hvítan mann, átján til tuttugu ára gamlan, sé að ræða og hann hafi sítt dökkt hár. Þó árásarmaðurinn sé ófundinn segir lögreglustjórinn í Highland Park að byssa hafi fundist. Maðurinn er þó enn talinn vopnaður. Þungvopnaðir lögregluþjónar við leit í Highland Park.AP/Nam Y. Huh Nancy Rotering, bæjarstjóri, segir íbúa Higland Park vera mjög óttaslegna eftir árásina. Hátíðardagur hafi á skotstundu breyst í sorgardag vegna árásarinnar. Bandaríkjamenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í dag og eru skrúðgöngur víða um land. Chicago Sun-Times segir að skothríðin hafi byrjað um tíu mínútum eftir að skrúðgangan hófst. Vitni segja og myndbönd sýna að tugum skota var hleypt af og ólíklegt er að árásarmaðurinn hafi notað haglabyssu eða skammbyssu. Oftast nær þegar mannskæðar skotárásir sem þessar eru gerðar í Bandaríkjunum er notast við hálfsjálfvirka riffla. Highland Park, Illinois today. Fourth of July parade. An affluent suburb of Chicago. We re terrorizing the kids. And one another pic.twitter.com/RNgnkMlF6Y— Rex Chapman (@RexChapman) July 4, 2022 LOOK: Police respond to a shooting at a July 4 parade in the Chicago suburb of Highland Park.No casualties have been officially reported at this time https://t.co/U4iS4q5CGR pic.twitter.com/4QlJ21F9tw— Bloomberg Quicktake (@Quicktake) July 4, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira