Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júlí 2022 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um lífeyrismál. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir lífeyristryggingakerfið ekki þjóna markmiði sínu lengur. Slæmar breytingar hafi verið gerðar á kerfinu fyrir sex árum sem valda því að slóð grunnlífeyris sé nú hulin. Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent