Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júlí 2022 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um lífeyrismál. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir lífeyristryggingakerfið ekki þjóna markmiði sínu lengur. Slæmar breytingar hafi verið gerðar á kerfinu fyrir sex árum sem valda því að slóð grunnlífeyris sé nú hulin. Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Sjá meira
Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Sjá meira