Erfitt starfsumhverfi hamlar fjölgun heimilislækna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. júlí 2022 06:58 Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélagsins. Vísir/Einar Hlutfall heimilislækna hér á landi er eitt það lægsta í Evrópu en um 60 slíkir eru á hverja 100 þúsund íbúa. Þá eru barnalæknar einnig hlutfallslega fáir. 847 íslenskir læknar starfa erlendis. Þetta kemur fram í umfjöllun Fréttablaðsins í dag, þar sem rætt er við Steinunni Þórðardóttur formann Læknafélagsins. Steinunn segir erfiðu starfsumhverfi hér á landi um að kenna; álag sé mikið og verkefnin óljós. Þeir séu að sinna verkefnum sem aðrir læknar eða fagstéttir ættu að sinna. „Þau lenda oft í að vera sálfræðingur, félagsráðgjafi og allt mögulegt fyrir fólk því það vantar fólk úr þeim stéttum á heilsugæsluna,“ segir Steinunn. Sumir heimilislæknar hér á landi séu þannig með tvöfaldan eðlilegan fjölda skjólstæðinga en Svíar settu nýlega þak á leyfilegan fjölda skjólstæðinga. Þeir mega ekki lengur vera fleiri en 1.100 á hvern lækni. Hér á landi er ekkert slíkt þak. Í blaðinu kemur einnig fram að aðeins Grikkir og Pólverjar séu með færri heimilislækna en Íslendingar og almennt séð séu Vestur-Evrópuríki með um og yfir 100 heimilislækna á hverja 100 þúsund íbúa. Staðan er þó enn verri hvað varðar barnalækna en þar er Ísland neðst á lista. Steinunn segir að fjölga þurfi læknanemum hérlendis og laða læknanema heim eftir nám. Heilbrigðismál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Fréttablaðsins í dag, þar sem rætt er við Steinunni Þórðardóttur formann Læknafélagsins. Steinunn segir erfiðu starfsumhverfi hér á landi um að kenna; álag sé mikið og verkefnin óljós. Þeir séu að sinna verkefnum sem aðrir læknar eða fagstéttir ættu að sinna. „Þau lenda oft í að vera sálfræðingur, félagsráðgjafi og allt mögulegt fyrir fólk því það vantar fólk úr þeim stéttum á heilsugæsluna,“ segir Steinunn. Sumir heimilislæknar hér á landi séu þannig með tvöfaldan eðlilegan fjölda skjólstæðinga en Svíar settu nýlega þak á leyfilegan fjölda skjólstæðinga. Þeir mega ekki lengur vera fleiri en 1.100 á hvern lækni. Hér á landi er ekkert slíkt þak. Í blaðinu kemur einnig fram að aðeins Grikkir og Pólverjar séu með færri heimilislækna en Íslendingar og almennt séð séu Vestur-Evrópuríki með um og yfir 100 heimilislækna á hverja 100 þúsund íbúa. Staðan er þó enn verri hvað varðar barnalækna en þar er Ísland neðst á lista. Steinunn segir að fjölga þurfi læknanemum hérlendis og laða læknanema heim eftir nám.
Heilbrigðismál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira