Foreldrar stúlkna varaðir við því að senda þær á viðburði ReyCup Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. júlí 2022 19:05 Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Vísir/Hanna Foreldrum þrettán og fjórtán ára gamalla stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik hefur verið sent bréf frá þjálfurum liðsins. Í bréfinu eru foreldrar hvattir til þess að halda börnum sínum frá því að fara á ball og í sundlaugarpartý í tengslum við ReyCup. Alþjóðlega knattspyrnumótið ReyCup hefst á morgun og eru liðin á mótinu í ár frá Íslandi, Noregi, Kanada og Bretlandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þjálfarar stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik sent foreldrum bréf þar sem þeir lýsa því yfir að þeir vilji ekki að yngri stúlkurnar í flokknum fari á ball eða í sundlaugarpartý í tengslum við mótið. Í bréfinu kemur fram að þjálfarar séu ekki að banna stúlkunum að fara á viðburðina en sé það alfarið á ábyrgð foreldra. Þjálfararnir bera fyrir sig menningarmun á milli þátttakenda á mótinu og vísa í atvik þar sem stúlka var áreitt í sundlaugarpartýi árið 2017 ásamt fleiru. Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Í svari til Fréttablaðsins kemur fram að stjórnendum ReyCup hafi aldrei borist „áreitniskvörtun af slíku tagi á ReyCup viðburðum.“ Viðburðirnir séu haldnir ísamstarfi með ÍTR og Reykjavíkurborg. Bréfið til foreldra frá þjálfurum Breiðabliks má lesa hér. ReyCup Breiðablik Íþróttir barna Fótbolti Reykjavík Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira
Alþjóðlega knattspyrnumótið ReyCup hefst á morgun og eru liðin á mótinu í ár frá Íslandi, Noregi, Kanada og Bretlandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þjálfarar stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik sent foreldrum bréf þar sem þeir lýsa því yfir að þeir vilji ekki að yngri stúlkurnar í flokknum fari á ball eða í sundlaugarpartý í tengslum við mótið. Í bréfinu kemur fram að þjálfarar séu ekki að banna stúlkunum að fara á viðburðina en sé það alfarið á ábyrgð foreldra. Þjálfararnir bera fyrir sig menningarmun á milli þátttakenda á mótinu og vísa í atvik þar sem stúlka var áreitt í sundlaugarpartýi árið 2017 ásamt fleiru. Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Í svari til Fréttablaðsins kemur fram að stjórnendum ReyCup hafi aldrei borist „áreitniskvörtun af slíku tagi á ReyCup viðburðum.“ Viðburðirnir séu haldnir ísamstarfi með ÍTR og Reykjavíkurborg. Bréfið til foreldra frá þjálfurum Breiðabliks má lesa hér.
ReyCup Breiðablik Íþróttir barna Fótbolti Reykjavík Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Sjá meira