Glæsilegur handverksmarkaður í Króksfjarðarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júlí 2022 20:09 Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal (t.h.) og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II, sem eru hluti af stofnendum Handverksfélagsins Össu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla Kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar. Handverksmarkaðurinn er í gamla Kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi þar sem má finna fjölbreytt og fallegt handverk unnið af konum í sveitinni og í næsta nágrenni. Þar er líka bókamarkaður og nytjamarkaður, og að sjálfsögðu er líka hægt að setjast niður og fá sér kaffi og veitingar. Félag kvennanna heitir "Handverksfélagið Assa", en Ingibjörg Kristjánsdóttir er einn af stofnendum þess. Einn karlmaður fær að vera "laumufélagi" hjá konunum en hann heitir Arnór Grímsson og sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn. Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit, ásamt Arnóri Grímssyni, sem sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við erum með alveg svakalega flotta vinnu hjá fólkinu og pössum náttúrulega að hleypa engu inn, sem okkur líst ekki á. Félagsmennirnir eru heimafólk hérna og fólk, sem er tengt okkur, sem sagt er flutt í burtu en hefur einhverjar rætur hérna hjá okkur,“ segir Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal og ein af stofnendum hópsins. Fyrrverandi alþingismaður býr á svæðinu og er í handverkshópnum. Hún er ánægð með sinn hóp. „Já, þetta mjög flottur hópur og alltaf gaman að koma hérna. Hér er bara allt svo fallegt, allt svo vel upp sett. Ég er nú búin að sjá marga markaði út um landið og ég held að, ég þori ekki að segja að hann sé flottastur en með þeim flottustu,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II. Facebooksíða handverkshópsins Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykhólahreppur Handverk Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Handverksmarkaðurinn er í gamla Kaupfélagshúsinu í Króksfjarðarnesi þar sem má finna fjölbreytt og fallegt handverk unnið af konum í sveitinni og í næsta nágrenni. Þar er líka bókamarkaður og nytjamarkaður, og að sjálfsögðu er líka hægt að setjast niður og fá sér kaffi og veitingar. Félag kvennanna heitir "Handverksfélagið Assa", en Ingibjörg Kristjánsdóttir er einn af stofnendum þess. Einn karlmaður fær að vera "laumufélagi" hjá konunum en hann heitir Arnór Grímsson og sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn. Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit, ásamt Arnóri Grímssyni, sem sér um að sjóða rabarbarasultuna fyrir markaðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við erum með alveg svakalega flotta vinnu hjá fólkinu og pössum náttúrulega að hleypa engu inn, sem okkur líst ekki á. Félagsmennirnir eru heimafólk hérna og fólk, sem er tengt okkur, sem sagt er flutt í burtu en hefur einhverjar rætur hérna hjá okkur,“ segir Ingibjörg Kristjánsdóttir, handverkskona í Garpsdal og ein af stofnendum hópsins. Fyrrverandi alþingismaður býr á svæðinu og er í handverkshópnum. Hún er ánægð með sinn hóp. „Já, þetta mjög flottur hópur og alltaf gaman að koma hérna. Hér er bara allt svo fallegt, allt svo vel upp sett. Ég er nú búin að sjá marga markaði út um landið og ég held að, ég þori ekki að segja að hann sé flottastur en með þeim flottustu,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, handverkskona í Mýrartungu II. Facebooksíða handverkshópsins Handverkskonurnar í Króksfjarðarnesi í Reykhólasveit hafa ekki þurft að hafa áhyggjur af verkefnisleysi í sumar því það hefur verið meira en nóg að gera hjá þeim á handverksmarkaðnum í gamla kaupfélagshúsinu að selja vörurnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykhólahreppur Handverk Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira