Skemmtileg ísbjarnarsýning á Sauðfjársetrinu á Ströndum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2022 13:03 Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af ísbjarnasýningunni í Sævangi á Ströndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita allt um ísbirni og fræðast um þá og þeirra atferli geta komið við á Sauðfjársetrinu á Ströndum rétt hjá Hólmavík því þar er búið að setja upp ísbjarnasýningu, samhliða sauðfjársýningunni. Sauðfjársetrið á Ströndum er í Sævangi en nú er líka búið að setja þar upp ísbjarnasýningu, sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af. Það er því hægt að slá tvær flugur í einu höggi, skoða sauðfjársýninguna og Ísbjarnasýninguna samtímis. Að sjálfsögðu er stór og fallegur uppstoppaður Ísbjörn á sýningunni. Ísbjarnasýningin er í Sævangi, sama húsi og Sauðfjársetrið á Ströndum er í.Aðsend „Hann er mjög fallegur já og það er merkilegt að sjá þá einhvern veginn, þeir eru mjög stórir og tignarlegir. Þetta þótti náttúrulega og þykir enn þá stórmerkilegt þegar ísbirnir villast hingað til Íslands, annað hvort syndandi eða á ísjökum og svo fengum við lánaðan þennan glæsilega ísbjörn hér frá safninu á Ísafirði og ætlum að vera með hann hérna í sumar. Og svo mun sýningin sjálf fara á flakk og vera sett upp líka á Ísafirði og Hnjóti í framhaldinu,“ segir Dagrún Ósk. Ísbjörninn kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar. Ísbjörninn á sýningunni kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann er mjög fallegur já, og það er bara merkilegt að sjá þá einhvern vegin, þeir eru mjög stórir og tignarlegir,“ bætir hún við. Dagrún segir að ýmis skemmtilegur fróðleikur sé um ísbirni og atferli þeirra á sýningunni, sem góð aðsókn hefur verið á það sem af er sumri. „Ég hvet bara alla til að koma í heimsókn í Sauðfjársetrið í sumar og skoða ísbirnina, þeir eru stórmerkilegir og stórskemmtilegir,“ segir Dagrún Ósk. Facebooksíða Sauðfjársetursins á Ströndum Strandabyggð Menning Söfn Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Sauðfjársetrið á Ströndum er í Sævangi en nú er líka búið að setja þar upp ísbjarnasýningu, sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af. Það er því hægt að slá tvær flugur í einu höggi, skoða sauðfjársýninguna og Ísbjarnasýninguna samtímis. Að sjálfsögðu er stór og fallegur uppstoppaður Ísbjörn á sýningunni. Ísbjarnasýningin er í Sævangi, sama húsi og Sauðfjársetrið á Ströndum er í.Aðsend „Hann er mjög fallegur já og það er merkilegt að sjá þá einhvern veginn, þeir eru mjög stórir og tignarlegir. Þetta þótti náttúrulega og þykir enn þá stórmerkilegt þegar ísbirnir villast hingað til Íslands, annað hvort syndandi eða á ísjökum og svo fengum við lánaðan þennan glæsilega ísbjörn hér frá safninu á Ísafirði og ætlum að vera með hann hérna í sumar. Og svo mun sýningin sjálf fara á flakk og vera sett upp líka á Ísafirði og Hnjóti í framhaldinu,“ segir Dagrún Ósk. Ísbjörninn kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar. Ísbjörninn á sýningunni kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann er mjög fallegur já, og það er bara merkilegt að sjá þá einhvern vegin, þeir eru mjög stórir og tignarlegir,“ bætir hún við. Dagrún segir að ýmis skemmtilegur fróðleikur sé um ísbirni og atferli þeirra á sýningunni, sem góð aðsókn hefur verið á það sem af er sumri. „Ég hvet bara alla til að koma í heimsókn í Sauðfjársetrið í sumar og skoða ísbirnina, þeir eru stórmerkilegir og stórskemmtilegir,“ segir Dagrún Ósk. Facebooksíða Sauðfjársetursins á Ströndum
Strandabyggð Menning Söfn Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira