Ólafur Ragnar Grímsson tengist Hælinu í Kristnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2022 21:04 María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. Hún á og rekur safnið. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Eina læknisráðið var að veita sjúklingum gott húsaskjól, næringarríkan mat og frískt loft.“ Hér er verið að vitna í berklahælið á Kristnesi í Eyjafirði en þangað kemur fjöldi fólks til að skoða sýningu um sögu berklanna. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti kemur við sögu á safninu. Berklahælið var stofnað 1927 þegar það geisuðu berklar á Íslandi, lífshættulegur smitsjúkdómur, sem lagðist aðallega á ungt fólk sem var þá tekið úr umferð og einangrað á berklahælum. Engin lyf voru til við berklum og komu ekki á markað fyrr en um miðja öldina. Dánartíðni var há og fólk sem lagðist á hælið átti ekki endilega von á því að útskrifast þaðan aftur. Á Hælinu er saga berklanna á Íslandi sögð, mjög falleg og vel uppsett sýning með miklum fróðleik. Þessi veggur vekur til dæmis mjög mikla athygli. „Hér er ég að reyna að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létust úr berklum á tímanum 1911 þegar dánarorsakaskráning hófst til 1970 þegar við vorum hreinlega búin að útrýma þessum sjúkdómi hérna á landi og þetta eru 5.900 manns,“ segir María Pálsdóttir, eigandi Hælisins í Kristnesi í Eyjafirði Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. „Ég hélt að maður hefði einhverjar smá hugmyndir hvað þetta væri en þegar ég fór að grafast um þetta þá er þetta svo þaggaður sjúkdómur, það er svo lítið rætt og ég skil það alveg þegar ég er búini að skoða þetta betur. Það var erfitt að fá vinnu ef maður var að flíka því eitthvað að maður hefði verið með berkla, það var erfitt að fá leigt húsnæði, það vildi engin leika við börnin þín, þetta hefur bara verið mjög erfitt, og fáfræði líka mikil,“ segir María. María segir að fólk sé enn að deyja víða um heim úr berklum. „Jú, jú, það deyja daglega fjögur þúsund manns úr berklum og þetta var ég svo hissa að uppgvöta. Ég hélt að þetta væri bara liðin tíð.“ Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands tengist safninu. „Já, það er hérna ein stofan, Svanhildarstofan, tileinkuð móður hans, sem glímdi við berkla. Ansi mögnuð sagan þeirra, sem við segjum hérna inn í Svanhildarstofu, það er ekki enn þá búin að vígja hana formlega, við erum enn þá að vinna í þessu,“ segir María alsæl með safnið sitt og aðsóknina að því. Heimasíða Hælisins Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Menning Ólafur Ragnar Grímsson Söfn Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Berklahælið var stofnað 1927 þegar það geisuðu berklar á Íslandi, lífshættulegur smitsjúkdómur, sem lagðist aðallega á ungt fólk sem var þá tekið úr umferð og einangrað á berklahælum. Engin lyf voru til við berklum og komu ekki á markað fyrr en um miðja öldina. Dánartíðni var há og fólk sem lagðist á hælið átti ekki endilega von á því að útskrifast þaðan aftur. Á Hælinu er saga berklanna á Íslandi sögð, mjög falleg og vel uppsett sýning með miklum fróðleik. Þessi veggur vekur til dæmis mjög mikla athygli. „Hér er ég að reyna að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létust úr berklum á tímanum 1911 þegar dánarorsakaskráning hófst til 1970 þegar við vorum hreinlega búin að útrýma þessum sjúkdómi hérna á landi og þetta eru 5.900 manns,“ segir María Pálsdóttir, eigandi Hælisins í Kristnesi í Eyjafirði Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. „Ég hélt að maður hefði einhverjar smá hugmyndir hvað þetta væri en þegar ég fór að grafast um þetta þá er þetta svo þaggaður sjúkdómur, það er svo lítið rætt og ég skil það alveg þegar ég er búini að skoða þetta betur. Það var erfitt að fá vinnu ef maður var að flíka því eitthvað að maður hefði verið með berkla, það var erfitt að fá leigt húsnæði, það vildi engin leika við börnin þín, þetta hefur bara verið mjög erfitt, og fáfræði líka mikil,“ segir María. María segir að fólk sé enn að deyja víða um heim úr berklum. „Jú, jú, það deyja daglega fjögur þúsund manns úr berklum og þetta var ég svo hissa að uppgvöta. Ég hélt að þetta væri bara liðin tíð.“ Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands tengist safninu. „Já, það er hérna ein stofan, Svanhildarstofan, tileinkuð móður hans, sem glímdi við berkla. Ansi mögnuð sagan þeirra, sem við segjum hérna inn í Svanhildarstofu, það er ekki enn þá búin að vígja hana formlega, við erum enn þá að vinna í þessu,“ segir María alsæl með safnið sitt og aðsóknina að því. Heimasíða Hælisins Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Menning Ólafur Ragnar Grímsson Söfn Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira