Kristbjörn lék körfubolta með Njarðvík ásamt því að vera formaður félagsins um árabil í kringum aldamótin. Kristbjörn var einnig kjörin formaður Körfuknattleikssambands Íslands árið 1981.
Kristbjörn var á meðal fremstu körfuboltadómara Íslands fyrr og síðar. Kristbjörn var fimm sinnum valin körfuknattleiksdómari ársins á árunum 1975-1989 ásamt því að vera fyrsti íslenski alþjóðadómarinn í körfubolta.
Kristjbjörn var einnig kennari við Njarðvíkurskóla í rúma þrjá áratugi auk þess að starfa fyrir Suðurflug og Flugleiðir.
Útför Kristbjörns fer fram í Njarðvíkurkirkju klukkan 13:00 í dag, þriðjudaginn 26. júlí, í Njarðvíkurkirkju.