Hope Solo gengst við ásökunum um að hafa keyrt drukkin með börnin í bílnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2022 10:31 Hope Solo var handtekin í lok mars, sofandi undir stýri með tviburasyni sína í bílnum. Jason Miller/Getty Images Hope Solo, fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gengist við þeim ásökunum að hún hefi ekið undir áhrifum með börnin sín í bílnum. Þessi fertuga fyrrum landsliðskona var handtekin í lok mars á þessu ári fyrir utan verslunarmiðstöð í Winston-Salem, Norður-Karólínu. Solo var þá sofandi undir stýri, en í aftursæti bílsins sátu tveggja ára tvíburasynir hennar. Hún var ákærð fyrir að keyra undir áhrifum áfengis, streitast gegn handtöku og vanrækslu gagnvart börnum sínum. Kærur á hendur Solo sem snéru að því að streitast gegn handtöku og vanrækslu gagnvart börnum sínum voru þó látnar niður falla. Ásamt því að játa því að hafa keyrt undir áhrifum með börnin í bílnum sagði Solo þó að hún væri á batavegi. „Þetta er búinn að vera langur vegur en ég er hægt og bítandi að koma til,“ sagði Solo. „Ég er stolt af móðurhlutverkinu og því sem ég og eiginmaður minn höfum gert alla daga seinustu tvö ár í gegnum heimsfaraldurinn með tveggja ára tvíbura.“ „Þó ég sé stolt af okkur þá hefur þetta verið ótrúlega erfitt og ég gerði risastór mistök. Klárlega verstu mistök ævi minnar. Ég geri mér grein fyrir því hversu skemmandi áhrif áfengi hefur haft.“ „Það jákvæða við að gera svona stór mistök er að maður lærir af þeim um leið. Að læra af þessum mistökum hefur verið erfitt, og á tímum, sársaukafullt,“ sagði Solo að lokum. Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Þessi fertuga fyrrum landsliðskona var handtekin í lok mars á þessu ári fyrir utan verslunarmiðstöð í Winston-Salem, Norður-Karólínu. Solo var þá sofandi undir stýri, en í aftursæti bílsins sátu tveggja ára tvíburasynir hennar. Hún var ákærð fyrir að keyra undir áhrifum áfengis, streitast gegn handtöku og vanrækslu gagnvart börnum sínum. Kærur á hendur Solo sem snéru að því að streitast gegn handtöku og vanrækslu gagnvart börnum sínum voru þó látnar niður falla. Ásamt því að játa því að hafa keyrt undir áhrifum með börnin í bílnum sagði Solo þó að hún væri á batavegi. „Þetta er búinn að vera langur vegur en ég er hægt og bítandi að koma til,“ sagði Solo. „Ég er stolt af móðurhlutverkinu og því sem ég og eiginmaður minn höfum gert alla daga seinustu tvö ár í gegnum heimsfaraldurinn með tveggja ára tvíbura.“ „Þó ég sé stolt af okkur þá hefur þetta verið ótrúlega erfitt og ég gerði risastór mistök. Klárlega verstu mistök ævi minnar. Ég geri mér grein fyrir því hversu skemmandi áhrif áfengi hefur haft.“ „Það jákvæða við að gera svona stór mistök er að maður lærir af þeim um leið. Að læra af þessum mistökum hefur verið erfitt, og á tímum, sársaukafullt,“ sagði Solo að lokum.
Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira