Fagnaði heimsmeti og HM gulli með heljarstökki á hlaupabrautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 13:00 Armand Duplantis fagnar heimsmeistaratitli sínum í stangarstökki. AP/Charlie Riedel Svíinn Armand Duplantis hefur sett ófá heimsmetin síðustu misseri og endurtók leikinn þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í stangarstökki í Eugene í Oregon fylki. Duplantis fór á endanum yfir 6,21 metra en hann hafði bætt útimetið í lok júní með því að stökkva 6,16 metra. Heimsmetið í stangarstökki nær yfir bæði innanhúss og utanhúss stökkin og var Duplantis því að bæta sitt eigið met frá því í mars þegar hann stökk 6,20 metra á HM innanhúss í Belgrad. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Duplantis er enn bara 22 ára gamall og því líklegur til að vera yfirburðamaður í þessari grein í mörg ár í viðbót. Hann varð að sætta sig við silfur á síðasta heimsmeistaramóti sem fór fram í Doha árið 2019 en er Ólympíumeistari síðan í Tókýó í fyrra. Duplantis hefur þar með tryggt sér tvo heimsmeistaratitla á árinu 2022 með því að setja heimsmet í leiðinni. Duplantis var hoppandi kátur með árangurinn, tók meðal annars heljarstökk á hlaupabrautinni áður en hann fann kærustuna í stúkunni og kyssti. Kærasta hans er sænska fyrirsætan Desiré Inglander. Hér fyrir neðan má sjá hinn hoppandi glaða Duplantis. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjá meira
Duplantis fór á endanum yfir 6,21 metra en hann hafði bætt útimetið í lok júní með því að stökkva 6,16 metra. Heimsmetið í stangarstökki nær yfir bæði innanhúss og utanhúss stökkin og var Duplantis því að bæta sitt eigið met frá því í mars þegar hann stökk 6,20 metra á HM innanhúss í Belgrad. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Duplantis er enn bara 22 ára gamall og því líklegur til að vera yfirburðamaður í þessari grein í mörg ár í viðbót. Hann varð að sætta sig við silfur á síðasta heimsmeistaramóti sem fór fram í Doha árið 2019 en er Ólympíumeistari síðan í Tókýó í fyrra. Duplantis hefur þar með tryggt sér tvo heimsmeistaratitla á árinu 2022 með því að setja heimsmet í leiðinni. Duplantis var hoppandi kátur með árangurinn, tók meðal annars heljarstökk á hlaupabrautinni áður en hann fann kærustuna í stúkunni og kyssti. Kærasta hans er sænska fyrirsætan Desiré Inglander. Hér fyrir neðan má sjá hinn hoppandi glaða Duplantis. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjá meira