Skógarmítlar og folaflugur hafa numið land í Surtsey Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2022 10:49 Folaflugan er mjög lík hrossaflugunni en þó mun stærri. NI/Erling Ólafsson Folaflugur og skógarmítill eru meðal smádýra sem fundust í leiðangri vísindamanna til Surtseyjar fyrr í mánuðinum. Flugan fyrrnefnda hefur aldrei fundist áður í eyjunni en skógarmítill fannst síðast árið 1967 í Surtsey. Folaflugan er áberandi víða á landi þessa dagana en ekki er ástæða til að fagna nýja landnemanum. Eins og fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar er um skaðvald að ræða, ólíkt hinni klassísku hrossaflugu. Lirfur folaflugunnar naga gróður neðan frá þannig að græðlingum blæðir út og þeir falla. „Hún er mun stærri en frænkur hennar hrossaflugan (Tipula rufina) og trippaflugan (Tipula confusa) sem fólk kannast við frá fornu fari. Þær tvær eru afar líkar í útliti, sitja flatar á húsveggjum með vængina liggjandi flatt yfir bolnum, en folaflugan heldur vængjum út frá bolnum og vita þeir nokkuð upp aftur,“ segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðu sinni „Heimur smádýranna“. Skógarmítillinn fannst hins vegar óvænt í máfavarpi í Surtsey við háfun, og hefur væntanlega hefur borist með farfugli. Tegundin hefur ekki fundist síðan 1967 og þótti því heyra til tíðinda í Surtseyjarleiðangri líffræðinganna. Hvort fleiri spennandi tegundir hafi fundist kemur í ljós við nánari greiningu sýna. Skógarmítillinn sem fannst í Surtsey er karldýr sem líklega hefur borist með farfugli.NI/Erling Ólafsson Skordýr Surtsey Dýr Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Folaflugan er áberandi víða á landi þessa dagana en ekki er ástæða til að fagna nýja landnemanum. Eins og fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar er um skaðvald að ræða, ólíkt hinni klassísku hrossaflugu. Lirfur folaflugunnar naga gróður neðan frá þannig að græðlingum blæðir út og þeir falla. „Hún er mun stærri en frænkur hennar hrossaflugan (Tipula rufina) og trippaflugan (Tipula confusa) sem fólk kannast við frá fornu fari. Þær tvær eru afar líkar í útliti, sitja flatar á húsveggjum með vængina liggjandi flatt yfir bolnum, en folaflugan heldur vængjum út frá bolnum og vita þeir nokkuð upp aftur,“ segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðu sinni „Heimur smádýranna“. Skógarmítillinn fannst hins vegar óvænt í máfavarpi í Surtsey við háfun, og hefur væntanlega hefur borist með farfugli. Tegundin hefur ekki fundist síðan 1967 og þótti því heyra til tíðinda í Surtseyjarleiðangri líffræðinganna. Hvort fleiri spennandi tegundir hafi fundist kemur í ljós við nánari greiningu sýna. Skógarmítillinn sem fannst í Surtsey er karldýr sem líklega hefur borist með farfugli.NI/Erling Ólafsson
Skordýr Surtsey Dýr Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent