NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2022 13:31 Deshaun Watson á æfingu Cleveland Browns á dögunum. getty/Nick Cammett NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. Á mánudaginn var Watson dæmdur í sex leikja bann af Sue Robinson, fyrrverandi alríkisdómara sem NFL skipaði. Mörgum þótti refsingin heldur væg enda sökuðu fleiri en þrjátíu konur, sem allar starfa, eða störfuðu, sem nuddarar, sökuðu Watson um að brjóta kynferðislega gegn sér. Í síðasta mánuði greiddi Houston Texans, fyrrverandi félag Watsons, þrjátíu konum bætur og þá greiddi Watson sjálfur 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að þær létu kæru niður falla. Samkvæmt skýrslu Robinsons vildi NFL banna Watson frá keppni á komandi tímabili, hið minnsta. Ef dómnum verður ekki breytt gæti Watson spilað með Browns þegar liðið sækir Baltimore Ravens heim 23. október. Watson gerði risasamning við Browns í mars, að verðmæti 230 milljóna Bandaríkjadala. Hann spilaði ekkert með Texans á síðasta tímabili, meðan mál hans var til rannsóknar. Watson var samt á launum hjá félaginu. Texans valdi Watson með tólfta valrétti í nýliðavali NFL 2017. Hann var hjá félaginu í fjögur ár áður en hann færði sig um set til Cleveland. NFL Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjá meira
Á mánudaginn var Watson dæmdur í sex leikja bann af Sue Robinson, fyrrverandi alríkisdómara sem NFL skipaði. Mörgum þótti refsingin heldur væg enda sökuðu fleiri en þrjátíu konur, sem allar starfa, eða störfuðu, sem nuddarar, sökuðu Watson um að brjóta kynferðislega gegn sér. Í síðasta mánuði greiddi Houston Texans, fyrrverandi félag Watsons, þrjátíu konum bætur og þá greiddi Watson sjálfur 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að þær létu kæru niður falla. Samkvæmt skýrslu Robinsons vildi NFL banna Watson frá keppni á komandi tímabili, hið minnsta. Ef dómnum verður ekki breytt gæti Watson spilað með Browns þegar liðið sækir Baltimore Ravens heim 23. október. Watson gerði risasamning við Browns í mars, að verðmæti 230 milljóna Bandaríkjadala. Hann spilaði ekkert með Texans á síðasta tímabili, meðan mál hans var til rannsóknar. Watson var samt á launum hjá félaginu. Texans valdi Watson með tólfta valrétti í nýliðavali NFL 2017. Hann var hjá félaginu í fjögur ár áður en hann færði sig um set til Cleveland.
NFL Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjá meira