„Eitthvað sem mér finnst asnalegt í dag getur mér fundist geggjað á morgun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. ágúst 2022 07:00 Björn Ásgeir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Björn Ásgeir Guðmundsson er 23 ára hagfræðingur sem hefur mikinn áhuga á tísku og er óhræddur við að skína skært í fatavali. Hann er með mikið jakkablæti og sækir innblástur víða en segir móður sína vera eina mestu tískufyrirmyndina. Björn Ásgeir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Líklegast finnst mér skemmtilegast að sjá hvernig tískan fylgir tíðarandanum hverju sinni. Menning og andrúmsloftið á hverjum tíma hefur að sjálfsögðu mikil áhrif á hvernig tískan þróast. Sterkasta dæmið um slíkt var hvernig 80’s tískan endurspeglaði þá miklu neysluhyggju sem þreifst á þeim tíma. Einnig finnst mér gaman að fylgjast með því hvernig tískan fer í hringi, til dæmis á sér stað mikil 90‘s og 00‘s nostalgía sem endurspeglast að hluta til í tískunni í dag. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég er með algjört jakkablæti enda á ég alltof marga miðað við að ég bý á Íslandi. Uppáhalds jakkinn minn er ábyggilega blái noon goons jakkinn minn. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það fer eftir ýmsu en ég held að ég eyði almennt ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni, finnst það koma til mín nokkuð fljótt. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég myndi segja að hann væri fjölbreyttur. Getur verið nokkuð skrautlegur suma daga og svo frekar afslappaður og hversdagslegur aðra daga. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já ég myndi segja það. Á tímapunkti var ég með smá þráhyggju fyrir 60‘s tískunni og þessu preppy, WASP útliti. Á þeim tíma var ég alls ekki aðdáandi að götutísku en svo breyttist það og endaði ég á því að taka hana inn í stílinn minn. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Það er svolítið erfitt að ákvarða það en ég sæki innblástur víða. Ég myndi þó segja að ég sæki mikinn innblástur frá fólki í nánu samneyti við mig og verð ég að minnast sérstaklega á móður mína Sæunni sem er algjört fashion icon. En ég horfi líka mjög mikið á önnur tímabil og þá sérstaklega 60's, 70's og 90's tísku. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei almennt ekki, er mjög opinn fyrir öllu og ef ég hef einhver boð og bönn á einhverjum tímapunkti getur það oft endað á því að snúast. Eitthvað sem mér finnst asnalegt í dag getur mér fundist geggjað á morgun. Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Það eru líklegast bleiku jakkafötin sem ég var í þegar ég útskrifaðist úr grunnnámi í HÍ. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ábyggilega að fólk sé opið fyrir nýjum möguleikum og óhrætt við að prófa sig áfram í fatavali. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Stíllinn minn verður afslappaðri með tímanum“ Hönnuðurinn Sigríður Ágústa Finnbogadóttir er mikill tískuspegúlant sem hefur meðal annars hannað ýmsan sviðsklæðnað á söngkonuna Bríeti. Hún lýsir stílnum sínum sem hversdagslegum með örlitlum glamúr, sækir innblástur í ólík tímabil tískusögunnar og hefur gaman að því að sjá persónulegan stíl fólks skína í fatavali. Sigríður Ágústa er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. ágúst 2022 07:01 „Einhverskonar birtingarmynd af því hver maður var eða vildi vera á þeim tíma“ Ída Pálsdóttir er tískuspegúlant með meiru sem segir tísku vera sitt uppáhalds listræna tjáningarform. Ída starfaði í fatabúð í tíu ár en er nú búsett í Kyoto, Japan ásamt eiginmanni sínum og barni og sækir mikinn tískuinnblástur í umhverfið þar. Ída Páls er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júlí 2022 07:00 „Ekki láta fyrirfram ákveðna samfélags staðla ráða því hverju þú klæðist“ Ragnheiður Anna Róbertsdóttir er leiðsögukona, ferðaskipuleggjandi og mikil áhugakona um tísku sem hefur að eigin sögn alltaf verið mjög glysgjörn. Hún bíður ekki eftir tilefni til að nota fínar flíkur og er dugleg að láta gera við fötin sín frekar en að kaupa alltaf nýtt. Ragnheiður Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júlí 2022 07:01 „Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00 „Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01 „Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01 „Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Líklegast finnst mér skemmtilegast að sjá hvernig tískan fylgir tíðarandanum hverju sinni. Menning og andrúmsloftið á hverjum tíma hefur að sjálfsögðu mikil áhrif á hvernig tískan þróast. Sterkasta dæmið um slíkt var hvernig 80’s tískan endurspeglaði þá miklu neysluhyggju sem þreifst á þeim tíma. Einnig finnst mér gaman að fylgjast með því hvernig tískan fer í hringi, til dæmis á sér stað mikil 90‘s og 00‘s nostalgía sem endurspeglast að hluta til í tískunni í dag. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég er með algjört jakkablæti enda á ég alltof marga miðað við að ég bý á Íslandi. Uppáhalds jakkinn minn er ábyggilega blái noon goons jakkinn minn. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það fer eftir ýmsu en ég held að ég eyði almennt ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni, finnst það koma til mín nokkuð fljótt. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég myndi segja að hann væri fjölbreyttur. Getur verið nokkuð skrautlegur suma daga og svo frekar afslappaður og hversdagslegur aðra daga. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já ég myndi segja það. Á tímapunkti var ég með smá þráhyggju fyrir 60‘s tískunni og þessu preppy, WASP útliti. Á þeim tíma var ég alls ekki aðdáandi að götutísku en svo breyttist það og endaði ég á því að taka hana inn í stílinn minn. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Það er svolítið erfitt að ákvarða það en ég sæki innblástur víða. Ég myndi þó segja að ég sæki mikinn innblástur frá fólki í nánu samneyti við mig og verð ég að minnast sérstaklega á móður mína Sæunni sem er algjört fashion icon. En ég horfi líka mjög mikið á önnur tímabil og þá sérstaklega 60's, 70's og 90's tísku. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Nei almennt ekki, er mjög opinn fyrir öllu og ef ég hef einhver boð og bönn á einhverjum tímapunkti getur það oft endað á því að snúast. Eitthvað sem mér finnst asnalegt í dag getur mér fundist geggjað á morgun. Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Það eru líklegast bleiku jakkafötin sem ég var í þegar ég útskrifaðist úr grunnnámi í HÍ. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn A sgeir (@bjornasgeir) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Ábyggilega að fólk sé opið fyrir nýjum möguleikum og óhrætt við að prófa sig áfram í fatavali.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Stíllinn minn verður afslappaðri með tímanum“ Hönnuðurinn Sigríður Ágústa Finnbogadóttir er mikill tískuspegúlant sem hefur meðal annars hannað ýmsan sviðsklæðnað á söngkonuna Bríeti. Hún lýsir stílnum sínum sem hversdagslegum með örlitlum glamúr, sækir innblástur í ólík tímabil tískusögunnar og hefur gaman að því að sjá persónulegan stíl fólks skína í fatavali. Sigríður Ágústa er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. ágúst 2022 07:01 „Einhverskonar birtingarmynd af því hver maður var eða vildi vera á þeim tíma“ Ída Pálsdóttir er tískuspegúlant með meiru sem segir tísku vera sitt uppáhalds listræna tjáningarform. Ída starfaði í fatabúð í tíu ár en er nú búsett í Kyoto, Japan ásamt eiginmanni sínum og barni og sækir mikinn tískuinnblástur í umhverfið þar. Ída Páls er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júlí 2022 07:00 „Ekki láta fyrirfram ákveðna samfélags staðla ráða því hverju þú klæðist“ Ragnheiður Anna Róbertsdóttir er leiðsögukona, ferðaskipuleggjandi og mikil áhugakona um tísku sem hefur að eigin sögn alltaf verið mjög glysgjörn. Hún bíður ekki eftir tilefni til að nota fínar flíkur og er dugleg að láta gera við fötin sín frekar en að kaupa alltaf nýtt. Ragnheiður Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júlí 2022 07:01 „Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00 „Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01 „Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01 „Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Stíllinn minn verður afslappaðri með tímanum“ Hönnuðurinn Sigríður Ágústa Finnbogadóttir er mikill tískuspegúlant sem hefur meðal annars hannað ýmsan sviðsklæðnað á söngkonuna Bríeti. Hún lýsir stílnum sínum sem hversdagslegum með örlitlum glamúr, sækir innblástur í ólík tímabil tískusögunnar og hefur gaman að því að sjá persónulegan stíl fólks skína í fatavali. Sigríður Ágústa er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 1. ágúst 2022 07:01
„Einhverskonar birtingarmynd af því hver maður var eða vildi vera á þeim tíma“ Ída Pálsdóttir er tískuspegúlant með meiru sem segir tísku vera sitt uppáhalds listræna tjáningarform. Ída starfaði í fatabúð í tíu ár en er nú búsett í Kyoto, Japan ásamt eiginmanni sínum og barni og sækir mikinn tískuinnblástur í umhverfið þar. Ída Páls er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 24. júlí 2022 07:00
„Ekki láta fyrirfram ákveðna samfélags staðla ráða því hverju þú klæðist“ Ragnheiður Anna Róbertsdóttir er leiðsögukona, ferðaskipuleggjandi og mikil áhugakona um tísku sem hefur að eigin sögn alltaf verið mjög glysgjörn. Hún bíður ekki eftir tilefni til að nota fínar flíkur og er dugleg að láta gera við fötin sín frekar en að kaupa alltaf nýtt. Ragnheiður Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 17. júlí 2022 07:01
„Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00
„Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01
„Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01
„Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01
„Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01