Holdgervingur eitraðrar karlmennsku slær í gegn á TikTok Bjarki Sigurðsson skrifar 8. ágúst 2022 23:45 Andrew Tate birtir iðulega myndir af sér á Instagram í einkaþotum og við dýra bíla. Skjáskot Fyrrum bardagakappinn Andrew Tate hefur slegið í gegn á TikTok síðustu vikur, þá sérstaklega meðal ungra karlmanna. Ummæli Tate verður þó að flokka oft á tíðum sem afar umdeild en hann talar oftar en ekki niður til kvenna og ýtir undir eitraða karlmennsku. Fleiri og fleiri ungir karlmenn fylgjast með Tate á hverjum einasta degi. Emory Andrew Tate III fæddist árið 1986 í Chicago í Bandaríkjunum en hann ólst upp í Luton í Englandi. Tate hóf bardagaferil sinn árið 2005 og barðist aðallega í „kick box-i“ en hann var heimsmeistari í íþróttinni árið 2009. Eftir að hann hætti að berjast færði hann sig yfir á samfélagsmiðla. Hann stofnaði netskólann Hustler‘s University ásamt bróður sínum Tristan en þar gátu karlmenn lært hvernig ætti að koma fram við konur og hvernig ætti að græða pening. View this post on Instagram A post shared by Hustler s University 2.0 (@hustlersuniversity2.0) Lengi verið umdeildur Það vakti athygli fyrir nokkrum árum þegar hann tjáði sig á Twitter um að þau athæfi sem Harvey Weinstein gerðist sekur um ætti ekki að flokkast sem kynferðisleg áreitni. Þá vildi hann meina að það væri einnig fórnarlömbum kynferðisofbeldis að kenna að þau hafi lent í ofbeldinu. Einnig hefur hann sagt að þunglyndi sé ekki alvöru sjúkdómur. Það kemur kannski ekki á óvart að Tate hafi alls þrisvar sinnum verið bannaður á Twitter fyrir skrif sín en hann má nú aldrei aftur stofna aðgang á samfélagsmiðlinum. Til rannsóknar í Rúmeníu Tate er búsettur í Rúmeníu en hann hefur sagt fylgjendum sínum að fjörutíu prósent af ástæðunni fyrir búsetu hans þar sé að það sé auðveldara að komast undan nauðgunarákærum í Austur-Evrópu. Rúmenska lögreglan er þó með mál á borði hjá sér þar sem tilkynnt var um að hann væri að halda tveimur konum í húsi sínu gegn þeirra vilja. Gerð var húsleit hjá honum í apríl á þessu ári og fundust konurnar tvær en rannsókn málsins stendur enn yfir. Á TikTok birtast iðulega klippur úr hlaðvarpsþætti hans sem sýndur er hjá Hustler‘s University en hann hefur hvatt aðdáendur sína til þess að dreifa efni hans sem mest um internetið. Horft hefur verið á myndbönd úr þættinum í meira en ellefu milljarða skipti á TikTok. Þeir sem fá aðra til þess að borga fyrir áskrift á vefsíðu Tate fá greidda litla upphæð fyrir aðstoðina. @_cobra_daily Feminists. Polozhenie - Izzamuzzic Remix - Hér fyrir neðan má lesa nokkur ummæli Tate sem hafa birst í myndböndum á TikTok. „Karlmaður getur einungis haldið fram hjá með konu sem hann elskar. Ef ég er með konu sem ég elska og fer út og sef hjá annarri konu sem mér er alveg sama um, þá er það ekki framhjáhald. Það er æfing. En ef hún talar við annan karlmann þá er það framhjáhald.“ „Ef þú ert vinur minn getur þú ekki verið aumingi. „Ó ég fékk hjartaáfall.“ Stattu upp, hvað er að þér? Farðu á spítalann seinna og fáðu þér drykk núna, sígarettu, kaffibolla. Ekki fá hjartaáfall í kringum mig aumingi.“ „Þú ferð ekki á klúbbinn með vinum þínum. Ég veit ekki hvaða kærastaaumingi leyfir gellunni sinni að fara á klúbbinn með sínum án sín. Nei. Þú verður heima. Þú ferð ekki neitt. Engir veitingastaðir, engir klúbbar, ekkert.“ Konur á TikTok hafa margar lýst yfir áhyggjum sínum á aðdáun karlmanna á Tate og segja það vera rautt flagg (e. red flag) ef karlmaður horfir á myndbönd hans og lítur upp til hans. Einhverjar konur hafa hvatt hvora aðra til að hætta með kærustum sínum ef þeir horfa á myndbönd Tate. Samfélagsmiðlar TikTok Börn og uppeldi Mál Andrew Tate Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Emory Andrew Tate III fæddist árið 1986 í Chicago í Bandaríkjunum en hann ólst upp í Luton í Englandi. Tate hóf bardagaferil sinn árið 2005 og barðist aðallega í „kick box-i“ en hann var heimsmeistari í íþróttinni árið 2009. Eftir að hann hætti að berjast færði hann sig yfir á samfélagsmiðla. Hann stofnaði netskólann Hustler‘s University ásamt bróður sínum Tristan en þar gátu karlmenn lært hvernig ætti að koma fram við konur og hvernig ætti að græða pening. View this post on Instagram A post shared by Hustler s University 2.0 (@hustlersuniversity2.0) Lengi verið umdeildur Það vakti athygli fyrir nokkrum árum þegar hann tjáði sig á Twitter um að þau athæfi sem Harvey Weinstein gerðist sekur um ætti ekki að flokkast sem kynferðisleg áreitni. Þá vildi hann meina að það væri einnig fórnarlömbum kynferðisofbeldis að kenna að þau hafi lent í ofbeldinu. Einnig hefur hann sagt að þunglyndi sé ekki alvöru sjúkdómur. Það kemur kannski ekki á óvart að Tate hafi alls þrisvar sinnum verið bannaður á Twitter fyrir skrif sín en hann má nú aldrei aftur stofna aðgang á samfélagsmiðlinum. Til rannsóknar í Rúmeníu Tate er búsettur í Rúmeníu en hann hefur sagt fylgjendum sínum að fjörutíu prósent af ástæðunni fyrir búsetu hans þar sé að það sé auðveldara að komast undan nauðgunarákærum í Austur-Evrópu. Rúmenska lögreglan er þó með mál á borði hjá sér þar sem tilkynnt var um að hann væri að halda tveimur konum í húsi sínu gegn þeirra vilja. Gerð var húsleit hjá honum í apríl á þessu ári og fundust konurnar tvær en rannsókn málsins stendur enn yfir. Á TikTok birtast iðulega klippur úr hlaðvarpsþætti hans sem sýndur er hjá Hustler‘s University en hann hefur hvatt aðdáendur sína til þess að dreifa efni hans sem mest um internetið. Horft hefur verið á myndbönd úr þættinum í meira en ellefu milljarða skipti á TikTok. Þeir sem fá aðra til þess að borga fyrir áskrift á vefsíðu Tate fá greidda litla upphæð fyrir aðstoðina. @_cobra_daily Feminists. Polozhenie - Izzamuzzic Remix - Hér fyrir neðan má lesa nokkur ummæli Tate sem hafa birst í myndböndum á TikTok. „Karlmaður getur einungis haldið fram hjá með konu sem hann elskar. Ef ég er með konu sem ég elska og fer út og sef hjá annarri konu sem mér er alveg sama um, þá er það ekki framhjáhald. Það er æfing. En ef hún talar við annan karlmann þá er það framhjáhald.“ „Ef þú ert vinur minn getur þú ekki verið aumingi. „Ó ég fékk hjartaáfall.“ Stattu upp, hvað er að þér? Farðu á spítalann seinna og fáðu þér drykk núna, sígarettu, kaffibolla. Ekki fá hjartaáfall í kringum mig aumingi.“ „Þú ferð ekki á klúbbinn með vinum þínum. Ég veit ekki hvaða kærastaaumingi leyfir gellunni sinni að fara á klúbbinn með sínum án sín. Nei. Þú verður heima. Þú ferð ekki neitt. Engir veitingastaðir, engir klúbbar, ekkert.“ Konur á TikTok hafa margar lýst yfir áhyggjum sínum á aðdáun karlmanna á Tate og segja það vera rautt flagg (e. red flag) ef karlmaður horfir á myndbönd hans og lítur upp til hans. Einhverjar konur hafa hvatt hvora aðra til að hætta með kærustum sínum ef þeir horfa á myndbönd Tate.
Samfélagsmiðlar TikTok Börn og uppeldi Mál Andrew Tate Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent