Átján mánaða bann frá íþróttinni sinni eftir ölvunarakstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 14:30 Kim Min-seok fagnar bronsverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. EPA-EFE/YONHAP Suður-kóreski skautahlauparinn Kim Min-seok hefur verið settur í óvenjulegt bann en hann er einn besti skautahlaupari þjóðarinnar. Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Sjá meira
Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Sjá meira