Bestu mörkin um Stjörnuna: „Það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 22:00 Katrín Ásbjörnsdóttir fagnar einu marka sinna í sumar. Hún og Jasmín Erla Ingadóttir hafa náð vel saman í sóknarlínu Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét „Stjarnan átti sigur skilið og mér fannst þær sterkari allan leikinn,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna, er farið var yfir 2-2 jafntefli Stjörnunnar og Breiðabliks í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. „Mér fannst aldrei þessu vant frábær greining hjá báðum þjálfurum eftir leik. Mér fannst Stjarnan með yfirhöndina í leiknum eftir fyrstu mínúturnar. Þær voru að halda betur í boltann, skapa sér fleiri stöður þó þær hafi ekki verið að skapa sér nein dauðafæri. Þú skapar þér ekkert mörg dauðafæri á móti Breiðablik en þær voru að skapa sér margar álitlegar stöður,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leikinn. „Mér fannst Katrín (Ásbjörnsdóttir) mjög góð og Jasmín Erla (Ingadóttir) sömuleiðis. Þetta eru þeirra lykilleikmenn. Betsy (Hassett) fannst mér spræk. Þegar þessir leikmenn eru On er erfitt að eiga við þetta Stjörnulið,“ bætti Harpa við. „Ég get ekki hætt að hrósa þessu Stjörnuliði, það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði. Þær eru búnar að taka risaskref í að verða betra lið. Maður sá þetta á undirbúningstímabilinu en svo fannst manni aðeins hikst á þeim í upphafi móts. Núna eru þær á eldi, ótrúlega gaman að horfa á þér. Mér finnst þær eitt skemmtilegasta sóknarlið deildarinnar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um lið Stjörnunnar. Umræðan snerist svo að þeim Katrínu og Jasmín Erlu en þær hafa verið frábærar í liði Stjörnunnar í sumar. Umræðu Bestu markanna má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
„Mér fannst aldrei þessu vant frábær greining hjá báðum þjálfurum eftir leik. Mér fannst Stjarnan með yfirhöndina í leiknum eftir fyrstu mínúturnar. Þær voru að halda betur í boltann, skapa sér fleiri stöður þó þær hafi ekki verið að skapa sér nein dauðafæri. Þú skapar þér ekkert mörg dauðafæri á móti Breiðablik en þær voru að skapa sér margar álitlegar stöður,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leikinn. „Mér fannst Katrín (Ásbjörnsdóttir) mjög góð og Jasmín Erla (Ingadóttir) sömuleiðis. Þetta eru þeirra lykilleikmenn. Betsy (Hassett) fannst mér spræk. Þegar þessir leikmenn eru On er erfitt að eiga við þetta Stjörnulið,“ bætti Harpa við. „Ég get ekki hætt að hrósa þessu Stjörnuliði, það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði. Þær eru búnar að taka risaskref í að verða betra lið. Maður sá þetta á undirbúningstímabilinu en svo fannst manni aðeins hikst á þeim í upphafi móts. Núna eru þær á eldi, ótrúlega gaman að horfa á þér. Mér finnst þær eitt skemmtilegasta sóknarlið deildarinnar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um lið Stjörnunnar. Umræðan snerist svo að þeim Katrínu og Jasmín Erlu en þær hafa verið frábærar í liði Stjörnunnar í sumar. Umræðu Bestu markanna má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira