Kirkja í Texas sögð hafa sýnt söngleikinn „Hamilton“ í leyfisleysi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. ágúst 2022 23:32 Lin-Manuel Miranda á sviði á Broadway eftir síðustu sýningu sína í hlutverki Alexander Hamilton. Getty/Bruce Glikas Kirkja í Texas er sögð hafa breytt og bætt við texta í uppsetningu á hinum geysi vinsæla Broadway söngleik „Hamilton.“ Kirkjan er sögð hafa bætt við atriði þar sem Alexander Hamilton iðrist synda sinna og biðji Guð fyrirgefningar. Söngleikurinn „Hamilton“ eftir Lin Manuel Miranda er þekktur um allan heim fyrir nýstárlega útfærslu á hinni hefðbundnu söngleikjaformúlu en tónlist söngleiksins er að mestu leyti rapp. Miranda sótti innblástur í líf og störf Alexander Hamilton en hugmyndina fékk hann eftir að hafa lesið ævisögu Hamilton eftir Ron Chernow. Hlusta má á fyrsta lag söngleiksins, nefnt „Alexander Hamilton“ hér að ofan. Textum laga í fyrrnefndri uppsetningu kirkju í McAllen í Texas er sagt hafa verið breytt á þann veg að Alexander Hamilton og kona hans Eliza Schuyler segi Jesú hafa bjargað þeim. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Upptöku af breyttum textabút söngleiksins má sjá hér að neðan. More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The song is supposed to go: "But I m not afraidI know who I marriedSo long as you come home at the end of the dayThat would be enough" pic.twitter.com/CUitoUXQ34— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 8, 2022 Einnig hafi sýningunni lokið á því að samkynhneigð hafi verið líkt við það að vera með fíknivanda eins og alkóhólisma. Í umfjöllun Washington Post um málið er einnig vitnað í talsmann söngleiksins sem segir kirkjuna ekki hafa haft leyfi til þess að flytja söngleikinn. Lin-Manuel Miranda tjáði sig á Twitter um uppsetningu kirkjunnar og þakkaði þeim sem hafi haft samband vegna hennar, fyrir aðstoðina. Hann sagði lögfræðinga nú sjá um málið. Grateful to all of you who reached out about this illegal, unauthorized production. Now lawyers do their work.And always grateful to the @dramatistsguild, who have the backs of writers everywhere, be it your first play or your fiftieth. 1/2 https://t.co/yMtM3z9crI— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) August 10, 2022 Leikhús Bandaríkin Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Söngleikurinn „Hamilton“ eftir Lin Manuel Miranda er þekktur um allan heim fyrir nýstárlega útfærslu á hinni hefðbundnu söngleikjaformúlu en tónlist söngleiksins er að mestu leyti rapp. Miranda sótti innblástur í líf og störf Alexander Hamilton en hugmyndina fékk hann eftir að hafa lesið ævisögu Hamilton eftir Ron Chernow. Hlusta má á fyrsta lag söngleiksins, nefnt „Alexander Hamilton“ hér að ofan. Textum laga í fyrrnefndri uppsetningu kirkju í McAllen í Texas er sagt hafa verið breytt á þann veg að Alexander Hamilton og kona hans Eliza Schuyler segi Jesú hafa bjargað þeim. Kirkjan sýndi söngleikinn 5. og 6. ágúst síðastliðinn. Upptöku af breyttum textabút söngleiksins má sjá hér að neðan. More from The Door McAllen church's illegal Christianized "Hamilton." The song is supposed to go: "But I m not afraidI know who I marriedSo long as you come home at the end of the dayThat would be enough" pic.twitter.com/CUitoUXQ34— Hemant Mehta (@hemantmehta) August 8, 2022 Einnig hafi sýningunni lokið á því að samkynhneigð hafi verið líkt við það að vera með fíknivanda eins og alkóhólisma. Í umfjöllun Washington Post um málið er einnig vitnað í talsmann söngleiksins sem segir kirkjuna ekki hafa haft leyfi til þess að flytja söngleikinn. Lin-Manuel Miranda tjáði sig á Twitter um uppsetningu kirkjunnar og þakkaði þeim sem hafi haft samband vegna hennar, fyrir aðstoðina. Hann sagði lögfræðinga nú sjá um málið. Grateful to all of you who reached out about this illegal, unauthorized production. Now lawyers do their work.And always grateful to the @dramatistsguild, who have the backs of writers everywhere, be it your first play or your fiftieth. 1/2 https://t.co/yMtM3z9crI— Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) August 10, 2022
Leikhús Bandaríkin Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira