Sýndarveruleiki slær í gegn á Skriðuklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2022 20:30 Klaustursafnið á Skriðuklaustri í Fljótsdal er eitt af glæsilegustu söfnum landsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sýndarveruleiki er orðin hluti af klaustursafninu á Skriðuklaustri í Fljótsdal þar sem gestir geta litið inn í klaustrin og séð það með eigin augum hvernig þau litu út að innan og utan. Skriðuklaustur er skemmtilegt menningar- og sögustaður á fornfrægu stórbýli. Þar var munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 en Skriðuklaustur var síðasta klaustrið, sem stofnað var á Íslandi að kaþólskum sið. Þó að það sé fróðlegt og gaman að ganga um safnið og skoða það allt í bak og fyrir þá eru ótrúlega skemmtilegt að setja á sig sýndarveruleikagleraugun og kíkja inn í klaustrið á staðnum og sjá hvernig byggingarnar voru. „Þetta gefur fólki allt aðra sýn og vídd á landið. Það skiptir heilmiklu máli til að vekja áhuga á fortíðinni. Þetta er svona ein af þeim nýjungum, sem við erum að reyna að vera með hér,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs með sýndargleraugu, sem njóta mikilla vinsælda á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir safnið alltaf vinsælt. „Já, já, það er stöðugur fjöldi hér, bæði af innlendum og erlendum gestum. Það er búið að vera sérstaklega mikið af Íslendingum síðustu tvö sumur, sem var ánægjulegt að sjá aftur.“ Klausturkaffi er líka mjög vinsæll veitingastaður á Skriðuklaustri því þar svigna borðin undan veitingum og mikið um að hópar komi þangað sérstaklega til að borða. „Velkomin í Skriðuklaustur og hér í Fljótsdalinn, það er margt að skoða hérna fyrir austan,“ segir Skúli Gunnar alsæll með safnið og gestaganginn þar. Mikið af hópum koma á safnið til að skoða og ekki síst til að fá sér af hlaðborðinu, sem svignar undan kræsingum alla daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fljótsdalshreppur Söfn Menning Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Skriðuklaustur er skemmtilegt menningar- og sögustaður á fornfrægu stórbýli. Þar var munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 en Skriðuklaustur var síðasta klaustrið, sem stofnað var á Íslandi að kaþólskum sið. Þó að það sé fróðlegt og gaman að ganga um safnið og skoða það allt í bak og fyrir þá eru ótrúlega skemmtilegt að setja á sig sýndarveruleikagleraugun og kíkja inn í klaustrið á staðnum og sjá hvernig byggingarnar voru. „Þetta gefur fólki allt aðra sýn og vídd á landið. Það skiptir heilmiklu máli til að vekja áhuga á fortíðinni. Þetta er svona ein af þeim nýjungum, sem við erum að reyna að vera með hér,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs með sýndargleraugu, sem njóta mikilla vinsælda á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir safnið alltaf vinsælt. „Já, já, það er stöðugur fjöldi hér, bæði af innlendum og erlendum gestum. Það er búið að vera sérstaklega mikið af Íslendingum síðustu tvö sumur, sem var ánægjulegt að sjá aftur.“ Klausturkaffi er líka mjög vinsæll veitingastaður á Skriðuklaustri því þar svigna borðin undan veitingum og mikið um að hópar komi þangað sérstaklega til að borða. „Velkomin í Skriðuklaustur og hér í Fljótsdalinn, það er margt að skoða hérna fyrir austan,“ segir Skúli Gunnar alsæll með safnið og gestaganginn þar. Mikið af hópum koma á safnið til að skoða og ekki síst til að fá sér af hlaðborðinu, sem svignar undan kræsingum alla daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fljótsdalshreppur Söfn Menning Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira