Nýliðinn tók „Billie Jean" með MJ og úr varð geggjuð sena í Hard Knocks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 14:31 Aidan Hutchinson er ekki bara frábær leikmaður því hann er mikill karakter líka. Getty/Michael Owens Árlega verða til stjörnur í Hard Knocks þáttunum og í ár er nýliði Detroit Lions liðsins, Aidan Hutchinson, svo sannarlega einn af þeim. Detroit Lions er liðið sem er tekið fyrir í Hard Knocks þáttunum að þessu sinni en þá má sjá á Stöð 2 Sport. Annar þáttur af fimm verður frumsýndur í kvöld en í fyrsta þættinum var það umræddur Hutchinson sem sló í gegn. Hutchinson er 22 ára gamall og spilar sem varnarlínumaður. Hann spilaði með Michigan skólanum og var valinn annar í nýliðavalinu síðasta vor. Kappinn hefur því alla burði til að vera mjög öflugur leikmaður í NFL-deildinni en hann er líka þrælskemmtilegur. HBO s season debut of Hard Knocks with the Lions features the 2nd pick, Aidan Hutchinson - who turns 22 today - singing Michael Jackson s Billie Jean during team meeting. Producers claim it may be the most entertaining rookie singing moment in show history, per show official.— Adam Schefter (@AdamSchefter) August 9, 2022 Þegar kom að nýliðaprófinu hjá Lions þá fór Hutchinson fyrir framan liðsfélaga sína og söng „Billie Jean" með Michael Jackson án þess að hafa tónlistina undir. Í byrjun fóru liðsfélagar hans að hlæja af honum en það leið ekki langur tími þar Hutchinson var búinn að búa til frábæra stemmningu í salnum og hafði fengið alla til að taka undir. Senuna má sjá hér fyrir neðan. This is the right video to start your day. Aidan Hutchinson singing Billie Jean on the debut of Hard Knocks: pic.twitter.com/SP2WYL5DUN— Jeff Darlington (@JeffDarlington) August 10, 2022 Hard Knocks þættirnir eru orðnir fastir liður á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar en þar fá sjónvarpsmenn að vera fluga á vegg hjá einu félagið á meðan menn undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Þar eru menn að keppa um stöðu í liðinu, nóg af athyglisverðum bakgrunnssögum og gott innsýn í hvað þarf til að komast að hjá NFL-liði. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport 2. Annar þátturinn er í kvöld og hefst sýning hans klukkan 19.25. Það má finna alla þættina á Efnisveitu Stöðvar tvö Sport sem má nálgast meðal annars hér. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira
Detroit Lions er liðið sem er tekið fyrir í Hard Knocks þáttunum að þessu sinni en þá má sjá á Stöð 2 Sport. Annar þáttur af fimm verður frumsýndur í kvöld en í fyrsta þættinum var það umræddur Hutchinson sem sló í gegn. Hutchinson er 22 ára gamall og spilar sem varnarlínumaður. Hann spilaði með Michigan skólanum og var valinn annar í nýliðavalinu síðasta vor. Kappinn hefur því alla burði til að vera mjög öflugur leikmaður í NFL-deildinni en hann er líka þrælskemmtilegur. HBO s season debut of Hard Knocks with the Lions features the 2nd pick, Aidan Hutchinson - who turns 22 today - singing Michael Jackson s Billie Jean during team meeting. Producers claim it may be the most entertaining rookie singing moment in show history, per show official.— Adam Schefter (@AdamSchefter) August 9, 2022 Þegar kom að nýliðaprófinu hjá Lions þá fór Hutchinson fyrir framan liðsfélaga sína og söng „Billie Jean" með Michael Jackson án þess að hafa tónlistina undir. Í byrjun fóru liðsfélagar hans að hlæja af honum en það leið ekki langur tími þar Hutchinson var búinn að búa til frábæra stemmningu í salnum og hafði fengið alla til að taka undir. Senuna má sjá hér fyrir neðan. This is the right video to start your day. Aidan Hutchinson singing Billie Jean on the debut of Hard Knocks: pic.twitter.com/SP2WYL5DUN— Jeff Darlington (@JeffDarlington) August 10, 2022 Hard Knocks þættirnir eru orðnir fastir liður á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar en þar fá sjónvarpsmenn að vera fluga á vegg hjá einu félagið á meðan menn undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Þar eru menn að keppa um stöðu í liðinu, nóg af athyglisverðum bakgrunnssögum og gott innsýn í hvað þarf til að komast að hjá NFL-liði. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport 2. Annar þátturinn er í kvöld og hefst sýning hans klukkan 19.25. Það má finna alla þættina á Efnisveitu Stöðvar tvö Sport sem má nálgast meðal annars hér. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira