Ernirnir höfðu ekki not fyrir þriðja hraðasta grindahlaupara sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 23:01 Devon Allen á heimsmeistaramótinu í Oregon í sumar. Getty/Steph Chambers Bandaríska NFL-liðið Philadelphia Eagles hefur ákveðið að losa sig við fyrrverandi grindahlauparann Devon Allen, en Allen setti þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi fyrr í sumar. Allen er 27 ára fyrrverandi grindahlaupari sem ákvað að leggja hlaupaskóna á hilluna eftir HM í frjálsum íþróttum í sumar og snúa sér að amerískum fótbolta. Hann hefur æft með Philadelphia Eagles síðan í júlí, en liðið þurfti að skera hópinn niður í 53 leikmenn áður en tímabilið hefst og Allen var ekki meðal þeirra leikmanna sem komst í gegnum niðurskurðinn. Draumur hans um að leika með Philadelphia-liðinu er þó ekki úti þar sem liðið hefur sagst ætla að fá hann í æfingahóp sinn ef ekkert annað lið krækir í hann. Eagles are cutting receiver and Olympic hurdler Devon Allen, according to @MattLombardoNFL I believe Eagles are hoping they can get him on the practice squad pic.twitter.com/oPSwF0NVli— John Clark (@JClarkNBCS) August 30, 2022 Allen lék sem útherji fyrir University of Oregon í háskólaboltanum á sínum yngri árum, en hætti í íþróttinni árið 2016 til að einbeita sér að frjálsum íþróttum. Þar náði hann góðum árangri, en hann tók þátt á tvennum Ólympíuleikum, þar sem hann hafnaði í fimmta sæti árið 2016 og fjórða sæti í Tókýó í fyrra, ásamt því að setja þriðja hraðasta tíma sögunnar á HM í júní á þessu ári. Frjálsíþróttaferill hans endaði þó ekki eins og hann hafði vonast eftir, en hann var dæmdur úr leik í úrslitahlaupinu á HM í sumar fyrir að þjófstarta, þrátt fyrir það að hafa tæknilega séð ekki þjófstartað. Þá hefur Allen sagt að hann ætli sér ekki að gefa drauminn um að spila í NFL-deildinni upp á bátinn og því er líklegt að þessi 27 ára fyrrum spretthlaupari muni reyna fyrir sér á ný. „Þetta er ekki eitthvað sem ég ætla bara að prófa einu sinni og hætta síðan,“ sagði Allen um verðandi NFL-feril sinn í sumar. „Þetta er eitthvað sem ég ætla að einbeita mér að. Svo lengi sem mér líður vel með það að spila og finnst eins og ég geti spilað vel, þá mun ég spila.“ NFL Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 29. júlí 2022 18:31 Dæmdur úr leik fyrir þjófstart þó hann hafi ekki þjófstartað Bandaríkjamenn unnu fjöldan allan af verðlaunum á HM í frjálsum íþróttum á þriðja degi mótsins sem nú fer fram í Eugene í Bandaríkjunum. Það var þó ekki það sem var helst rætt um eftir dag þrjú en grindahlauparinn Devon Allen stal fyrirsögnunum. 21. júlí 2022 11:31 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Sjá meira
Allen er 27 ára fyrrverandi grindahlaupari sem ákvað að leggja hlaupaskóna á hilluna eftir HM í frjálsum íþróttum í sumar og snúa sér að amerískum fótbolta. Hann hefur æft með Philadelphia Eagles síðan í júlí, en liðið þurfti að skera hópinn niður í 53 leikmenn áður en tímabilið hefst og Allen var ekki meðal þeirra leikmanna sem komst í gegnum niðurskurðinn. Draumur hans um að leika með Philadelphia-liðinu er þó ekki úti þar sem liðið hefur sagst ætla að fá hann í æfingahóp sinn ef ekkert annað lið krækir í hann. Eagles are cutting receiver and Olympic hurdler Devon Allen, according to @MattLombardoNFL I believe Eagles are hoping they can get him on the practice squad pic.twitter.com/oPSwF0NVli— John Clark (@JClarkNBCS) August 30, 2022 Allen lék sem útherji fyrir University of Oregon í háskólaboltanum á sínum yngri árum, en hætti í íþróttinni árið 2016 til að einbeita sér að frjálsum íþróttum. Þar náði hann góðum árangri, en hann tók þátt á tvennum Ólympíuleikum, þar sem hann hafnaði í fimmta sæti árið 2016 og fjórða sæti í Tókýó í fyrra, ásamt því að setja þriðja hraðasta tíma sögunnar á HM í júní á þessu ári. Frjálsíþróttaferill hans endaði þó ekki eins og hann hafði vonast eftir, en hann var dæmdur úr leik í úrslitahlaupinu á HM í sumar fyrir að þjófstarta, þrátt fyrir það að hafa tæknilega séð ekki þjófstartað. Þá hefur Allen sagt að hann ætli sér ekki að gefa drauminn um að spila í NFL-deildinni upp á bátinn og því er líklegt að þessi 27 ára fyrrum spretthlaupari muni reyna fyrir sér á ný. „Þetta er ekki eitthvað sem ég ætla bara að prófa einu sinni og hætta síðan,“ sagði Allen um verðandi NFL-feril sinn í sumar. „Þetta er eitthvað sem ég ætla að einbeita mér að. Svo lengi sem mér líður vel með það að spila og finnst eins og ég geti spilað vel, þá mun ég spila.“
NFL Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 29. júlí 2022 18:31 Dæmdur úr leik fyrir þjófstart þó hann hafi ekki þjófstartað Bandaríkjamenn unnu fjöldan allan af verðlaunum á HM í frjálsum íþróttum á þriðja degi mótsins sem nú fer fram í Eugene í Bandaríkjunum. Það var þó ekki það sem var helst rætt um eftir dag þrjú en grindahlauparinn Devon Allen stal fyrirsögnunum. 21. júlí 2022 11:31 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Sjá meira
Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 29. júlí 2022 18:31
Dæmdur úr leik fyrir þjófstart þó hann hafi ekki þjófstartað Bandaríkjamenn unnu fjöldan allan af verðlaunum á HM í frjálsum íþróttum á þriðja degi mótsins sem nú fer fram í Eugene í Bandaríkjunum. Það var þó ekki það sem var helst rætt um eftir dag þrjú en grindahlauparinn Devon Allen stal fyrirsögnunum. 21. júlí 2022 11:31