Fjölskylda missti heimili sitt í bruna í Reykjanesbæ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2022 13:47 Eins og sjá má þá urðu gríðarlega miklar skemmdir á íbúðinni. Vísir/Lillý Eldur kviknaði í þriggja hæða fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ um níuleytið í morgun. Íbúðin er stórskemmd en aðrar íbúðir í fjölbýlishúsinu sluppu án skemmda. Eyþór Þórarinsson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir líklegt að eldurinn hafi verið búinn að krauma í um klukkustund áður en slökkvilið var kallað til. Ekki lá fyrir hvort einhver væri innanhúss þegar slökkvilið mætti á svæðið svo reykkafarar voru sendir til að leita að fólki og slökkva eldinn. Aðgerðir á staðnum tóku um klukkustund. Talið er líklegt að eldurinn hafi kviknað út frá helluborði sem gleymdist að slökkva á. Það kemur í hlut Lögreglunnar á Suðurnesjum að staðfesta þá tilgátu. Um er að ræða stóra íbúð í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Ásbrú. Íbúðin er gjörónýt og innbúið farið að sögn Eyþórs varðstjóra. Reykur barst inn í tvær aðrar íbúðir en stigagangurinn slapp annars við teljandi skemmdir. Þá sér ekki á húsinu að utan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu bjuggu hjón með tvö lítil börn í íbúðinni. Þá sinntu slökkviliðsmenn öðru verkefni á næsta leiti augnablikum eftir að slökkvistarfi lauk. Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á hættulegum gatnamótum á Ásbrú. Eyþór segir einn hafa verið fluttan á slysadeild með minni háttar meiðsli. Ökumaður sem beið á stöðvunarskildu mun hafa blindast af sólinni og ekki séð bíl sem kom akandi þvert á götuna. Reykjanesbær Slökkvilið Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Eyþór Þórarinsson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir líklegt að eldurinn hafi verið búinn að krauma í um klukkustund áður en slökkvilið var kallað til. Ekki lá fyrir hvort einhver væri innanhúss þegar slökkvilið mætti á svæðið svo reykkafarar voru sendir til að leita að fólki og slökkva eldinn. Aðgerðir á staðnum tóku um klukkustund. Talið er líklegt að eldurinn hafi kviknað út frá helluborði sem gleymdist að slökkva á. Það kemur í hlut Lögreglunnar á Suðurnesjum að staðfesta þá tilgátu. Um er að ræða stóra íbúð í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Ásbrú. Íbúðin er gjörónýt og innbúið farið að sögn Eyþórs varðstjóra. Reykur barst inn í tvær aðrar íbúðir en stigagangurinn slapp annars við teljandi skemmdir. Þá sér ekki á húsinu að utan. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu bjuggu hjón með tvö lítil börn í íbúðinni. Þá sinntu slökkviliðsmenn öðru verkefni á næsta leiti augnablikum eftir að slökkvistarfi lauk. Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á hættulegum gatnamótum á Ásbrú. Eyþór segir einn hafa verið fluttan á slysadeild með minni háttar meiðsli. Ökumaður sem beið á stöðvunarskildu mun hafa blindast af sólinni og ekki séð bíl sem kom akandi þvert á götuna.
Reykjanesbær Slökkvilið Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira