Framhald af Enchanted á leiðinni eftir fimmtán ára bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. september 2022 13:29 Disenchanted kemur út 24. nóvember næstkomandi. Skjáskot Fyrsta stiklan fyrir Disney myndina Disenchanted var frumsýnd í gær en um er að ræða framhaldsmynd af Enchanted, sem var frumsýnd árið 2007. Amy Adams snýr aftur sem ævintýraprinsessan Giselle og leikarinn Patrick Dempsey sem hjartaknúsarinn Robert Philip. Auk þeirra snýr James Marsden aftur sem Prince Edward. Myndin verður frumsýnd 24. nóvember næstkomandi. Svo virðist sem atburðir myndarinnar gerist rúmum áratug eftir atburði upprunalegu myndarinnarinnar. Hjónin Giselle og Robert orðin fullorðin, komin með krakka og að flytja út fyrir borgina í úthverfin. Þeir sem þekkja til upprunalegu kvikmyndarinnar Enchanted vita að þetta verður engin saga um klassískt úthverfalíf. Ó, nei! Giselle og Robert eru mætt í nýja úthverfahúsið sitt og prins Edward og Nancy Tremaine birtast óvænt í garðinum hjá þeim. Þau eru jú komin í heimsókn frá ævintýra-teiknimyndalandinu sem Giselle ólst upp í. Skjótt skipast veður í lofti og svo virðist sem nágrannar hjónann séu einhver illmenni. Kaos og ringulreið einkennir síðari hluta stiklunnar. Þá virðist sem óskabrunnur sé í garði hjónanna og Giselle missi aðeins stjórn á sér í óskunum, eins og hún segir sjálf í lok stiklunnar: „Ég óska mér að lifa ævintýralífi en það er allt farið út um þúfur.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Amy Adams snýr aftur sem ævintýraprinsessan Giselle og leikarinn Patrick Dempsey sem hjartaknúsarinn Robert Philip. Auk þeirra snýr James Marsden aftur sem Prince Edward. Myndin verður frumsýnd 24. nóvember næstkomandi. Svo virðist sem atburðir myndarinnar gerist rúmum áratug eftir atburði upprunalegu myndarinnarinnar. Hjónin Giselle og Robert orðin fullorðin, komin með krakka og að flytja út fyrir borgina í úthverfin. Þeir sem þekkja til upprunalegu kvikmyndarinnar Enchanted vita að þetta verður engin saga um klassískt úthverfalíf. Ó, nei! Giselle og Robert eru mætt í nýja úthverfahúsið sitt og prins Edward og Nancy Tremaine birtast óvænt í garðinum hjá þeim. Þau eru jú komin í heimsókn frá ævintýra-teiknimyndalandinu sem Giselle ólst upp í. Skjótt skipast veður í lofti og svo virðist sem nágrannar hjónann séu einhver illmenni. Kaos og ringulreið einkennir síðari hluta stiklunnar. Þá virðist sem óskabrunnur sé í garði hjónanna og Giselle missi aðeins stjórn á sér í óskunum, eins og hún segir sjálf í lok stiklunnar: „Ég óska mér að lifa ævintýralífi en það er allt farið út um þúfur.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira