Handtekinn eftir pílagrímsferð til heiðurs drottningu Bjarki Sigurðsson skrifar 13. september 2022 10:34 Ekki er leyfilegt að fara í pílagrímsferðir til Kaba til heiðurs þeirra sem ekki eru íslamtrúar. Getty Jemenskur karlmaður var í gær handtekinn í heilögu borginni Mecca í Sádí-Arabíu er hann heimsótti Stóru moskuna. Maðurinn var þar að biðja til Allah og óska eftir því að hann myndi taka Elísabetu II Bretlandsdrottningu til himnaríkis. Í Stóru moskunni í Mecca má finna Kaba sem er stór steinbygging en múslimar ferðast langar leiðir í pílagrímsferðum til þess að heimsækja bygginguna. Allir þeir sem ekki eru íslamtrúar eru óvelkomnir í moskuna. Jemenskur karlmaður ferðaðist alla leið til borgarinnar með borða sem stóð á: „Pílagrímsferð fyrir sál Elísabetar II Bretlandsdrottningar, við biðjum Guð um að taka hana til himnaríkis til að dvelja ásamt þeim réttlátu.“ Bæði er bannað að fara í pílagrímsferðir fyrir látna sem ekki voru íslamstrúar og að vera með einhverskonar borða í moskunni. Hann var því handtekinn á staðnum. Myndband af manninum hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum og hann verið harðlega gagnrýndur af öðrum múslimum. He s performing umrah on behalf of Queen Elizabeth II. What is wrong with people? I don t think he s joking either. Too many Muslims getting carried away not knowing where to draw the line pic.twitter.com/7eK1Va9c6k— Majid Freeman (@Majstar7) September 12, 2022 Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Sádi-Arabía Trúmál Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Sjá meira
Í Stóru moskunni í Mecca má finna Kaba sem er stór steinbygging en múslimar ferðast langar leiðir í pílagrímsferðum til þess að heimsækja bygginguna. Allir þeir sem ekki eru íslamtrúar eru óvelkomnir í moskuna. Jemenskur karlmaður ferðaðist alla leið til borgarinnar með borða sem stóð á: „Pílagrímsferð fyrir sál Elísabetar II Bretlandsdrottningar, við biðjum Guð um að taka hana til himnaríkis til að dvelja ásamt þeim réttlátu.“ Bæði er bannað að fara í pílagrímsferðir fyrir látna sem ekki voru íslamstrúar og að vera með einhverskonar borða í moskunni. Hann var því handtekinn á staðnum. Myndband af manninum hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum og hann verið harðlega gagnrýndur af öðrum múslimum. He s performing umrah on behalf of Queen Elizabeth II. What is wrong with people? I don t think he s joking either. Too many Muslims getting carried away not knowing where to draw the line pic.twitter.com/7eK1Va9c6k— Majid Freeman (@Majstar7) September 12, 2022
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Sádi-Arabía Trúmál Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Sjá meira