Federer leggur spaðann á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2022 13:42 Roger Federer var alls 310 vikur á toppi heimslistans. getty/Clive Brunskill Svissneski tenniskappinn Roger Federer leggur spaðann á hilluna eftir Laver mótið í London síðar í þessum mánuði. Federer greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Þar sagði hann að líkaminn þyldi ekki meira. Federer gekkst undir aðgerð á hné eftir Wimbledon mótið í fyrra og hefur ekki keppt síðan. „Skilaboð líkamans til mín að undanförnu hafa verið skýr. Ég hef spilað yfir fimmtán hundruð leiki á 24 árum. Núna verð ég að sætta mig við að tíminn til að hætta er runninn upp. Við tennisíþróttina vil ég segja: ég elska þig og mun aldrei yfirgefa þig,“ sagði Federer. To my tennis family and beyond,With Love,Roger pic.twitter.com/1UISwK1NIN— Roger Federer (@rogerfederer) September 15, 2022 Federer, sem er 41 árs, hefur unnið tuttugu risatitla á ferlinum. Aðeins Rafael Nadal (22) og Novak Djokovic (21) hafa unnið fleiri. Federer hefur unnið Wimbledon átta sinnum, oftar en nokkur annar. Fyrsta risamótstitilinn vann hann á Wimbledon 2003. Síðasti sigur Federers á risamóti kom á Opna ástralska 2018. Þá var Svisslendingurinn 36 ára. Tennis Sviss Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Federer greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Þar sagði hann að líkaminn þyldi ekki meira. Federer gekkst undir aðgerð á hné eftir Wimbledon mótið í fyrra og hefur ekki keppt síðan. „Skilaboð líkamans til mín að undanförnu hafa verið skýr. Ég hef spilað yfir fimmtán hundruð leiki á 24 árum. Núna verð ég að sætta mig við að tíminn til að hætta er runninn upp. Við tennisíþróttina vil ég segja: ég elska þig og mun aldrei yfirgefa þig,“ sagði Federer. To my tennis family and beyond,With Love,Roger pic.twitter.com/1UISwK1NIN— Roger Federer (@rogerfederer) September 15, 2022 Federer, sem er 41 árs, hefur unnið tuttugu risatitla á ferlinum. Aðeins Rafael Nadal (22) og Novak Djokovic (21) hafa unnið fleiri. Federer hefur unnið Wimbledon átta sinnum, oftar en nokkur annar. Fyrsta risamótstitilinn vann hann á Wimbledon 2003. Síðasti sigur Federers á risamóti kom á Opna ástralska 2018. Þá var Svisslendingurinn 36 ára.
Tennis Sviss Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira