Mbappé þénar mest allra árið 2022 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 10:46 Mbappé á fyrir salti í grautinn. Xavier Laine/Getty Images Kylian Mbappé er tekjuhæsti knattspyrnumaður í heimi árið 2022. Hann fær 105 milljónir Bandaríkjadala [14,6 milljarðar íslenskra króna] í laun hjá París Saint-Germain ásamt því að þéna 20 milljónir Bandaríkjadala [2,8 milljarðar] í gegnum auglýsingar og því um líkt. Hinn 23 ára gamli Mbappé gerði náttúrulega ótrúlegan samning við PSG í sumar þegar allt benti til þess að hann myndi semja við Real Madríd. Það kemur því engum á óvart að hann sé langlaunahæsti leikmaður í heimi. Alls mun Mbappé þéna 125 milljónir Bandaríkjadala í ár. Hvað varðar laun frá félögum þá eru samherjar hans Lionel Messi og Neymar í öðru og þriðja sæti en í öðru sæti er varðar heildartekjur er Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Þessi 37 ára gamli framherji skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar Manchester United vann Sheriff frá Moldóvu 2-0 á dögunum. Ronaldo fær 53 milljónir Bandaríkjadala frá Man United árið 2022 en þénar 60 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar í gegnum hina ýmsu auglýsingasamninga sem hann hefur gert. Alls þénar Ronaldo því 110 milljónir í ár. Messi er í 3. sæti með 62 milljónir í laun og auglýsingasamninga upp á 48 milljónir. Argentínumaðurinn þénar því 110 milljónir í ár. Neymar er í þriðja sæti en þó töluvert á eftir samherjum sínum. Hann er með laun upp á 56 milljónir en auglýsingasamninga upp á „aðeins“ 35 milljónir. Kylian Mbappé is this year's top earner pic.twitter.com/1hh8Dg2fiC— B/R Football (@brfootball) September 16, 2022 Mohamed Salah er svo í 5. sæti en eitt nafn á listanum yfir þá tíu leikmenn sem þéna mest kemur skemmtilega á óvart. Það er Andrés Iniesta, Þessi 38 ára gamli Spánverji spilar í dag með Vissel Kobe í Japan og er enn að þéna ótrúlegar upphæðir. Hann fær 23 milljónir í laun og aðrar sjö í gegnum auglýsingasamninga. Listann yfir þá tíu leikmenn sem þéna mest í ár má svo sjá hér að ofan. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé gerði náttúrulega ótrúlegan samning við PSG í sumar þegar allt benti til þess að hann myndi semja við Real Madríd. Það kemur því engum á óvart að hann sé langlaunahæsti leikmaður í heimi. Alls mun Mbappé þéna 125 milljónir Bandaríkjadala í ár. Hvað varðar laun frá félögum þá eru samherjar hans Lionel Messi og Neymar í öðru og þriðja sæti en í öðru sæti er varðar heildartekjur er Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Þessi 37 ára gamli framherji skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar Manchester United vann Sheriff frá Moldóvu 2-0 á dögunum. Ronaldo fær 53 milljónir Bandaríkjadala frá Man United árið 2022 en þénar 60 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar í gegnum hina ýmsu auglýsingasamninga sem hann hefur gert. Alls þénar Ronaldo því 110 milljónir í ár. Messi er í 3. sæti með 62 milljónir í laun og auglýsingasamninga upp á 48 milljónir. Argentínumaðurinn þénar því 110 milljónir í ár. Neymar er í þriðja sæti en þó töluvert á eftir samherjum sínum. Hann er með laun upp á 56 milljónir en auglýsingasamninga upp á „aðeins“ 35 milljónir. Kylian Mbappé is this year's top earner pic.twitter.com/1hh8Dg2fiC— B/R Football (@brfootball) September 16, 2022 Mohamed Salah er svo í 5. sæti en eitt nafn á listanum yfir þá tíu leikmenn sem þéna mest kemur skemmtilega á óvart. Það er Andrés Iniesta, Þessi 38 ára gamli Spánverji spilar í dag með Vissel Kobe í Japan og er enn að þéna ótrúlegar upphæðir. Hann fær 23 milljónir í laun og aðrar sjö í gegnum auglýsingasamninga. Listann yfir þá tíu leikmenn sem þéna mest í ár má svo sjá hér að ofan.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira