Dregur enn úr atvinnuleysi sem mælist nú 3,1 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2022 10:14 Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi síðustu mánuði. Graf/Vinnumálastofnun Skráð atvinnuleysi í ágúst var 3,1 prósent og minnkaði um 0,1 prósent milli mánaða. Að meðaltali voru 6.009 atvinnulausir í ágúst, 3.276 karlar og 2.733 konur. Atvinnuleysi var mest á Suðurnesjum eða 5,3 prósent og næst mest á höfuðborgarsvæðinu, 3,4 prósent. „Atvinnuleysi er lægra meðal kvenna en karla á þremur svæðum, á Vestfjörðum þar sem það var 1,7% meðal karla og 1,3% meðal kvenna, á Norðurlandi vestra þar sem atvinnuleysi karla var 1,0% og atvinnuleysi kvenna 0,4% og á Austurlandi þar sem atvinnuleysi karla var 1,4% og atvinnuleysi kvenna 1,2%. Á höfuðborgarsvæðinu var atvinnleysi karla og kvenna jafnt 3,4%,“ segir í skýrslu Vinnumálastofnunar. Alls voru 2.700 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok ágúst og fækkaði um 142 frá júlí. Af atvinnulausum höfðu 2.395 verið án atvinnu í meira en 12 mánuði en það er mun minni fjöldi en í ágúst í fyrra, þegar 5.083 höfðu verið atvinnulausir í meira en 12 mánuði. „Atvinnulausum í lok ágúst fækkaði í öllum atvinnugreinum frá lokum júlí. Mest var hlutfallsleg fækkun atvinnulausra í ferðatengdum atvinnugreinum, í ýmiss konar opinberri þjónustu (fræðslu, heilbr. og félagsþjónustu), í upplýsingatækni- og útgáfu svo og við sjávarútveg eða á bilinu 15% til 18% fækkun atvinnulausra milli mánaða,“ segir í skýrslunni. Í ágúst voru 29 erlend þjónustufyrirtæki starfandi með samtals 237 starfsmenn. „Þá voru starfsmenn starfsmannaleiga, innlendra og erlendra samtals 672 í ágúst á vegum 19 starfsmannaleiga. Flestir starfsmenn starfsmannaleiga komu frá Póllandi eða 51%, 19% frá Lettlandi og 13% frá Litháen. Þeir sem eftir standa eða um 17% starfsmanna komu frá 11 öðrum ríkjum.“ Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi í september verði á bilinu 2,9 prósent til 3,2 prósent. Vinnumarkaður Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
„Atvinnuleysi er lægra meðal kvenna en karla á þremur svæðum, á Vestfjörðum þar sem það var 1,7% meðal karla og 1,3% meðal kvenna, á Norðurlandi vestra þar sem atvinnuleysi karla var 1,0% og atvinnuleysi kvenna 0,4% og á Austurlandi þar sem atvinnuleysi karla var 1,4% og atvinnuleysi kvenna 1,2%. Á höfuðborgarsvæðinu var atvinnleysi karla og kvenna jafnt 3,4%,“ segir í skýrslu Vinnumálastofnunar. Alls voru 2.700 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok ágúst og fækkaði um 142 frá júlí. Af atvinnulausum höfðu 2.395 verið án atvinnu í meira en 12 mánuði en það er mun minni fjöldi en í ágúst í fyrra, þegar 5.083 höfðu verið atvinnulausir í meira en 12 mánuði. „Atvinnulausum í lok ágúst fækkaði í öllum atvinnugreinum frá lokum júlí. Mest var hlutfallsleg fækkun atvinnulausra í ferðatengdum atvinnugreinum, í ýmiss konar opinberri þjónustu (fræðslu, heilbr. og félagsþjónustu), í upplýsingatækni- og útgáfu svo og við sjávarútveg eða á bilinu 15% til 18% fækkun atvinnulausra milli mánaða,“ segir í skýrslunni. Í ágúst voru 29 erlend þjónustufyrirtæki starfandi með samtals 237 starfsmenn. „Þá voru starfsmenn starfsmannaleiga, innlendra og erlendra samtals 672 í ágúst á vegum 19 starfsmannaleiga. Flestir starfsmenn starfsmannaleiga komu frá Póllandi eða 51%, 19% frá Lettlandi og 13% frá Litháen. Þeir sem eftir standa eða um 17% starfsmanna komu frá 11 öðrum ríkjum.“ Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi í september verði á bilinu 2,9 prósent til 3,2 prósent.
Vinnumarkaður Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira