Katrín Olga ráðin framkvæmdastjóri nýs dótturfélags Landsnets Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2022 10:56 Katrín Olga Jóhannesdóttir. Landsnet Katrín Olga Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýs dótturfélags Landsnets sem hefur það hlutverk að setja á fót og reka heildsölumarkað raforku á Íslandi. Katrín Olga mun hefja störf um mánaðamótin. Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að Katrín Olga hafi áratuga reynslu sem stjórnandi og stjórnarmaður í íslensku atvinnulífi. Hún hafi verið formaður Viðskiptaráðs Íslands og verið fyrsta konan til að sinna því hlutverki. Katrín Olga er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands með meistaragráðu frá University of Southern Denmark og viðbótarnám frá London Business School. Haft er eftir Katrínu Olgu að það sé spennandi að fá tækifæri til að móta og innleiða nýjar aðferðir í orkuviðskiptum á Íslandi og að hana hlakki til að takast á við það verkefni. „Það er mjög spennandi kafli framundan í sögu íslenskra orkuviðskipta þar sem bæði notkun og framleiðsla mun verða fjölbreyttari og flóknari en áður. Markmiðið með heildsölumarkaðnum er að skila neytendum hagkvæmasta verði hverju sinni en um leið tryggja orkuöryggi, stöðugleika og gagnsæi orkuverðs. Það er frábært tækifæri að taka þátt í að innleiða nýjar aðferðir í þessum efnum“ segir Katrín Olga. Mikilvægur markaður Þá er haft eftir Guðmundi I. Ásmundssyni, stjórnarformanni nýja fyrirtækisins og forstjóra Landsnets, að markaðurinn sé mikilvægur, meðal annars þegar komi að loftslagsmálum. „Virkir orkumarkaðir eru mikilvægir í orkuöryggi þjóða og það sama gildir hér á landi. Skilvirkt aðgengi að markaði er nauðsynlegt en markaðsumhverfi orku er að breytast hratt í þá átt að notendur geta tekið þátt í rekstri kerfisins og fengið greitt fyrir þá þjónustu. Það er einungis hægt með gagnsæjum verðum, þannig að orka komi inn á kerfið og sé nýtt á réttum tíma. Orkumarkaðir eru einnig mikilvægir fyrir fjárfestingar í framleiðslu á orku en nýir framleiðendur, jafnvel með nýja tækni eins og vindorku, reiða sig á gagnsæ orkuverð til að meta hvort fjárfestingin sé hagkvæm. Fyrir okkur sem þjóð er þetta tvennt mjög mikilvægt í baráttunni við loftslagsvánna en grænbókin Staða og áskoranir í orkumálum, sem kom út nýlega, bendir á að tvöfalda þurfi orkuframleiðslu á næstu átján árum. Mögulega komumst við af með minna ef notendur geta tekið þátt í orkuviðskiptunum og hagrætt í sinni notkun,“ segir Guðmundur. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að Katrín Olga hafi áratuga reynslu sem stjórnandi og stjórnarmaður í íslensku atvinnulífi. Hún hafi verið formaður Viðskiptaráðs Íslands og verið fyrsta konan til að sinna því hlutverki. Katrín Olga er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands með meistaragráðu frá University of Southern Denmark og viðbótarnám frá London Business School. Haft er eftir Katrínu Olgu að það sé spennandi að fá tækifæri til að móta og innleiða nýjar aðferðir í orkuviðskiptum á Íslandi og að hana hlakki til að takast á við það verkefni. „Það er mjög spennandi kafli framundan í sögu íslenskra orkuviðskipta þar sem bæði notkun og framleiðsla mun verða fjölbreyttari og flóknari en áður. Markmiðið með heildsölumarkaðnum er að skila neytendum hagkvæmasta verði hverju sinni en um leið tryggja orkuöryggi, stöðugleika og gagnsæi orkuverðs. Það er frábært tækifæri að taka þátt í að innleiða nýjar aðferðir í þessum efnum“ segir Katrín Olga. Mikilvægur markaður Þá er haft eftir Guðmundi I. Ásmundssyni, stjórnarformanni nýja fyrirtækisins og forstjóra Landsnets, að markaðurinn sé mikilvægur, meðal annars þegar komi að loftslagsmálum. „Virkir orkumarkaðir eru mikilvægir í orkuöryggi þjóða og það sama gildir hér á landi. Skilvirkt aðgengi að markaði er nauðsynlegt en markaðsumhverfi orku er að breytast hratt í þá átt að notendur geta tekið þátt í rekstri kerfisins og fengið greitt fyrir þá þjónustu. Það er einungis hægt með gagnsæjum verðum, þannig að orka komi inn á kerfið og sé nýtt á réttum tíma. Orkumarkaðir eru einnig mikilvægir fyrir fjárfestingar í framleiðslu á orku en nýir framleiðendur, jafnvel með nýja tækni eins og vindorku, reiða sig á gagnsæ orkuverð til að meta hvort fjárfestingin sé hagkvæm. Fyrir okkur sem þjóð er þetta tvennt mjög mikilvægt í baráttunni við loftslagsvánna en grænbókin Staða og áskoranir í orkumálum, sem kom út nýlega, bendir á að tvöfalda þurfi orkuframleiðslu á næstu átján árum. Mögulega komumst við af með minna ef notendur geta tekið þátt í orkuviðskiptunum og hagrætt í sinni notkun,“ segir Guðmundur.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent