Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. september 2022 09:31 Mayweather vill afla fjár með bardaga við McGregor sem kveðst ekki áhugasamur. Jeff Bottari/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017. Mayweather er orðinn 45 ára og bardagi hans við McGregor árið 2017 var hans síðasti á atvinnumannaferli hans. Hann hefur þó tekið þátt í þónokkrum sýningarleikjum síðan. Mayweather hafði þar betur í 10. lotu og kveðst hann vilja endurnýja kynnin við McGregor í hringnum. „Við vitum ekki hvort við viljum sýningarleik eða alvöru bardaga. Ég hallast frekar að sýningarleik,“ hafa breskir miðlar eftir Bandaríkjamanninum. Hann myndi vitaskuld ekki taka þátt í slíku frítt. „Þeir hafa þegar talað um þær upphæðir sem ég myndi vinna mér inn, 9 stafa tala. Þú veist að lágmarkstalan er 100 milljónir fyrir Floyd Mayweather,“ sagði hinn ávallt hóværi Mayweather. McGregor virðist minni áhuga hafa fyrir hugmyndinni. Hann setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Instagram með mynd úr fyrri bardaganum undir yfirskriftinni #notinterested eða „ekki áhugasamur“. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) Box MMA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Mayweather er orðinn 45 ára og bardagi hans við McGregor árið 2017 var hans síðasti á atvinnumannaferli hans. Hann hefur þó tekið þátt í þónokkrum sýningarleikjum síðan. Mayweather hafði þar betur í 10. lotu og kveðst hann vilja endurnýja kynnin við McGregor í hringnum. „Við vitum ekki hvort við viljum sýningarleik eða alvöru bardaga. Ég hallast frekar að sýningarleik,“ hafa breskir miðlar eftir Bandaríkjamanninum. Hann myndi vitaskuld ekki taka þátt í slíku frítt. „Þeir hafa þegar talað um þær upphæðir sem ég myndi vinna mér inn, 9 stafa tala. Þú veist að lágmarkstalan er 100 milljónir fyrir Floyd Mayweather,“ sagði hinn ávallt hóværi Mayweather. McGregor virðist minni áhuga hafa fyrir hugmyndinni. Hann setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Instagram með mynd úr fyrri bardaganum undir yfirskriftinni #notinterested eða „ekki áhugasamur“. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma)
Box MMA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira