Svona tók fólk skjáskot í gamla daga Snorri Másson skrifar 26. september 2022 09:09 Vakin var athygli á einkar athyglisverðri senu úr hversdagslífi óbreytts Kópavogsbúa í Íslandi í dag á miðvikudag, þar sem Árni Jón Árnason sagði frá ávana sínum að taka myndir af sjónvarpi sínu með hefðbundinni stafrænni myndavél til að halda utan um sjónvarpsminningarnar. Sýnd var sena úr nýrri kvikmynd, Velkominn Árni, sem hefur vakið töluverða athygli að undanförnu. Sjá má senuna og ítarlegt viðtal við Árna í innslaginu hér að ofan. Umfjöllunin hefst á um tólftu mínútu. „Ég er kominn upp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað og samt að vera að ferðast.“Velkominn Árni „Ég er mjög heimakær maður,“ lýsir Árni í kvikmyndinni. „Ég horfi mikið á sjónvarp því eins og skáldið sagði: Ég er kominn upp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað og samt að vera að ferðast. Það á við um sjónvarpsglápið hjá mér. Ég get farið um alla heima og geima í gegnum sjónvarpið. Jafnframt hef ég tekið upp á því að taka myndir á venjulega myndavél af því sem mér þykir eftirtektarvert og merkilegt í sjónvarpinu. Þá er þetta komið í minnið til ævilangra nota.“ Bíómyndin Velkominn Árni er nú til sýningar hjá Bíó Paradís.Velkominn Árni Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sjá má senuna og ítarlegt viðtal við Árna í innslaginu hér að ofan. Umfjöllunin hefst á um tólftu mínútu. „Ég er kominn upp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað og samt að vera að ferðast.“Velkominn Árni „Ég er mjög heimakær maður,“ lýsir Árni í kvikmyndinni. „Ég horfi mikið á sjónvarp því eins og skáldið sagði: Ég er kominn upp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað og samt að vera að ferðast. Það á við um sjónvarpsglápið hjá mér. Ég get farið um alla heima og geima í gegnum sjónvarpið. Jafnframt hef ég tekið upp á því að taka myndir á venjulega myndavél af því sem mér þykir eftirtektarvert og merkilegt í sjónvarpinu. Þá er þetta komið í minnið til ævilangra nota.“ Bíómyndin Velkominn Árni er nú til sýningar hjá Bíó Paradís.Velkominn Árni
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira